„Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. október 2022 12:13 Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður Samfylkingarinnar er sáttur með nýja forystu. Hann segir brýnt að setja skýra stefnu varðandi aðild að Evrópusambandinu og stjórnarskrá Vísir/Vilhem Nýr formaður Samfylkingarinnar ætlar að endurreisa velferðakerfið. Varaformaðurinn segir á dagskrá að sækja um aðild að Evrópusambandinu, kanna þurfi þjóðarvilja. Algjör endurnýjun er á forystu Samfylkingarinnar. Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram á Grand hótel í dag. Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, er nýr ritari Samfylkingarinnar. Hún tekur við embættinu af Alexöndru Ýr van Erven sem einnig var í framboði á Landsfundi Samfylkingarinnar sem nú fer fram á Grand hótel Reykjavík. Arna hlaut um sextíu prósent atkvæða. Þá er Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði nýr gjaldkeri flokksins. Hann fékk tæplega fimmtíu prósent atkvæða og tekur við af Hákoni Óla Guðmundssyni hann var ekki í framboði heldur Steinn Olav Romslo. Loks var Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar með ríflega sjötíu prósent atkvæða. Guðmundur tekur við af Kjartani Valgarðssyni sem var einnig í framboði . Þetta þýðir algjöra endurnýjun á forystu flokksins en í gær var Kristrún Frostadóttir sjálfkjörinn formaður enda ein í framboði. Hún flytur stefnuræðu síðar í dag en í henni kemur fram að hún ætlar að endurreisa velferðarkerfið. Þá boðar hún nýtt verklag í flokknum. Reynslubolti með nýjum formanni Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var einnig sjálfkjörinn varaformaður flokksins í gærkvöldi en hann var einn í framboði. Guðmundur tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem ákvað að gefa ekki kost á sér áfram eftir að hafa verið kjörin formaður Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir skömmu. „Þegar kallið kom og ég fékk um það beiðni að hjálpa nýjum, öflugum og kröftugum formanni fyrstu skrefin á sinni vegferð og flokknum í leið þá brást ég við því kalli,“ segir Guðmundur Árni. Aðspurður hvort það hafi verið því Kristrún sé tiltölulega ný í pólitík svarar Guðmundur. „Ég hugsa að Kristrún Frostadóttir nýr formaður þurfi ekki mikla hjálp en ég styð hana þar sem ég get,“ segir Guðmundur. Hann segist ætla að setja jafnaðarstefnuna á oddinn. „Við viljum draga fram kjarnann í klassískri jafnaðarstefnu. Það þarf ekki alltaf að gera pólitík flókna. Það er yfirleitt þannig að þeir sem kunna lítið í pólitík þeir reyna að flækja málin. Vill stefnumörkun í ESB-og stjórnarskrármálum Guðmundur segir jafnframt að Evrópusambandsaðild og stjórnarskrármál verði á dagskrá á Landsfundinum í dag. „Það verður mótuð stefna til þeirra mála. Alþjóðleg tengsl og Evrópusambandsaðild hefur verið á dagskrá. Nú er verið að leggja til að þjóðin taki ákvörðun um næstu skref og ég styð það og verður það áfram. Það sama gildir um stjórnarskránna, það mál hefur legið í láginni í 20 ár og ekkert gerist. Þar þurfum við að setja í gírinn,“. Við heyrðum í Guðmundi rétt eftir að tilkynnt var um kjör gjaldkera flokksins. Guðmundur er afar sáttur. „Sigurvegari frá Vestfjörðum Ísafirði. Hún þéttir forysturöðina til mikilla muna Höfuðandstæðingurinn logi Hann lýsir samstöðu og sóknarkrafti í flokknum, annað sé upp á teningnum í Sjálfstæðisflokknum. „Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli,“ segir Bjarni. Á Landsfundinum í morgun var nýtt merki flokksins samþykkt eða rós sem er alþjóðlegt tákn jafnaðarmanna. Smávægileg breyting var gerð á nafni flokksins og manna tekið út úr nafni hans, flokkurinn heitir nú Samfylking jafnaðarflokkur Íslands kemur. Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Tengdar fréttir Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02 Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, er nýr ritari Samfylkingarinnar. Hún tekur við embættinu af Alexöndru Ýr van Erven sem einnig var í framboði á Landsfundi Samfylkingarinnar sem nú fer fram á Grand hótel Reykjavík. Arna hlaut um sextíu prósent atkvæða. Þá er Jón Grétar Þórsson formaður Samfylkingarfélagsins í Hafnarfirði nýr gjaldkeri flokksins. Hann fékk tæplega fimmtíu prósent atkvæða og tekur við af Hákoni Óla Guðmundssyni hann var ekki í framboði heldur Steinn Olav Romslo. Loks var Guðmundur Ari Sigurjónsson tómstunda- og félagsmálafræðingurkjörinn formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar með ríflega sjötíu prósent atkvæða. Guðmundur tekur við af Kjartani Valgarðssyni sem var einnig í framboði . Þetta þýðir algjöra endurnýjun á forystu flokksins en í gær var Kristrún Frostadóttir sjálfkjörinn formaður enda ein í framboði. Hún flytur stefnuræðu síðar í dag en í henni kemur fram að hún ætlar að endurreisa velferðarkerfið. Þá boðar hún nýtt verklag í flokknum. Reynslubolti með nýjum formanni Guðmundur Árni Stefánsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var einnig sjálfkjörinn varaformaður flokksins í gærkvöldi en hann var einn í framboði. Guðmundur tekur við af Heiðu Björgu Hilmisdóttur, sem ákvað að gefa ekki kost á sér áfram eftir að hafa verið kjörin formaður Samband íslenskra sveitarfélaga fyrir skömmu. „Þegar kallið kom og ég fékk um það beiðni að hjálpa nýjum, öflugum og kröftugum formanni fyrstu skrefin á sinni vegferð og flokknum í leið þá brást ég við því kalli,“ segir Guðmundur Árni. Aðspurður hvort það hafi verið því Kristrún sé tiltölulega ný í pólitík svarar Guðmundur. „Ég hugsa að Kristrún Frostadóttir nýr formaður þurfi ekki mikla hjálp en ég styð hana þar sem ég get,“ segir Guðmundur. Hann segist ætla að setja jafnaðarstefnuna á oddinn. „Við viljum draga fram kjarnann í klassískri jafnaðarstefnu. Það þarf ekki alltaf að gera pólitík flókna. Það er yfirleitt þannig að þeir sem kunna lítið í pólitík þeir reyna að flækja málin. Vill stefnumörkun í ESB-og stjórnarskrármálum Guðmundur segir jafnframt að Evrópusambandsaðild og stjórnarskrármál verði á dagskrá á Landsfundinum í dag. „Það verður mótuð stefna til þeirra mála. Alþjóðleg tengsl og Evrópusambandsaðild hefur verið á dagskrá. Nú er verið að leggja til að þjóðin taki ákvörðun um næstu skref og ég styð það og verður það áfram. Það sama gildir um stjórnarskránna, það mál hefur legið í láginni í 20 ár og ekkert gerist. Þar þurfum við að setja í gírinn,“. Við heyrðum í Guðmundi rétt eftir að tilkynnt var um kjör gjaldkera flokksins. Guðmundur er afar sáttur. „Sigurvegari frá Vestfjörðum Ísafirði. Hún þéttir forysturöðina til mikilla muna Höfuðandstæðingurinn logi Hann lýsir samstöðu og sóknarkrafti í flokknum, annað sé upp á teningnum í Sjálfstæðisflokknum. „Það er sóknarkraftur í jafnaðarmönnum, meðan höfuðandstæðingurinn logar stafna á milli,“ segir Bjarni. Á Landsfundinum í morgun var nýtt merki flokksins samþykkt eða rós sem er alþjóðlegt tákn jafnaðarmanna. Smávægileg breyting var gerð á nafni flokksins og manna tekið út úr nafni hans, flokkurinn heitir nú Samfylking jafnaðarflokkur Íslands kemur.
Alþingi Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Formannsslagur Bjarna og Guðlaugs Þórs Tengdar fréttir Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02 Mest lesið Íslenskur læknir í sögulegri skilnaðardeilu í Skotlandi Innlent Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Ofbeldi í Breiðholtsskóla: Hélt að málið væri á réttri leið Innlent Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Erlent Ragna Árnadóttir hættir á þingi Innlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Sagðist ekki muna eftir árásinni en vissi að hann hefði gert eitthvað slæmt Innlent Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Innlent Ekkert annað húsnæði komi til greina Innlent Fleiri fréttir Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Vongóð um að nýr meirihluti verði myndaður fyrir helgi Uppskar hlátur er hann ræddi klæðaburðinn Segir búið að teikna upp aðgerðir og boðar til aukafundar Vaxandi líkur á tíðindum innan nokkurra daga eða vikna Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Sáttasemjari fundaði með forystu Kennarasambandsins Bannar öðrum en heilbrigðisstarfsfólki að sprauta í varir Lögðu hald á marga blóðuga muni eftir ofsafengna árás Kærðir fyrir að stunda fólksflutninga í óleyfi Pallborðið: Fjórir berjast um formannssætið í VR Býður sig fram til formanns Rafiðnaðarsambandsins Persónuvernd leggur fimm milljóna sekt á Heilsugæsluna Bundið slitlag á síðasta kafla Norðausturvegar Eldur í mathöllinni í Hveragerði Bankasamruni hugnast ekki Neytendasamtökunum Enginn með stöðu sakbornings í rannsókninni á Mánagarði Hefur áhyggjur af Brynjari í sæti dómara Starfsmenn Sólheima óttaslegnir vegna óvæntra breytinga Þingmanni blöskrar viðbragðsleysi skólastjóra Gætu þurft að breyta þrjátíu kílómetrum aftur í malaveg Fimmta tilraun til að leyfa ráðstöfun útvarpsgjalds til annarra fjölmiðla Sjá meira
Guðmundur Ari felldi Kjartan Guðmundur Ari Sigurjónsson er nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Hann felldi sitjandi formann, Kjartan Valgarðsson, með ríflega sjötíu prósent greiddra atkvæða. 29. október 2022 12:02