„Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. október 2022 10:10 Bjarmaland 13 er komið á sölu Aftur til fortíðar kemur strax upp í hugann þegar skoðaðar eru myndirnar af eign til sölu í Bjarmalandi í Reykjavík. Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira
Um er að ræða upprunalegt einbýlishús í Fossvogi. Húsið er 285.6 fm, þar af er 40 fm bílskúr samkvæmt fasteignavef Vísis. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni en innréttingar eru teiknaðar af Gunnari Magnússyni innanhússhönnuði. Eins og sjá má hafa eigendurnir haldið í upprunalega stílinn. Margir hafa deilt myndum af húsinu á samfélagsmiðlum og viðrað áhyggjur sínar af því að nýir eigendur muni hugsanlega rífa allt út og innrétta aftur í nútímalegri stíl. Hrafn Jónsson er einn þeirra sem hefur talað um húsið á Twitter. „Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan.“ Sköpuðust umræður þar sem ummæli voru látin falla eins og „Sá sem vill breyta svona, er ekki húsum hæfur“ og „Vá hvað mig langar að kveikja í einni rettu og fá mér bourbon í kristal glasi inni í þessari stofu.“ Þetta hús ætti eingöngu að vera selt gegn því að vera friðað að innan. pic.twitter.com/o7jFcPLgCD— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) October 27, 2022 Fleiri myndir af eigninni í Bjarmalandi má sjá hér fyrir neðan. Bjarmaland 13 er komið á sölufasteignaljósmyndun.is Eitt af þremur baðherbergjum hússins.fasteignaljósmyndun.is Stór arinn er í stofunni.fasteignaljósmyndun.is Ljósu teppin á aðalrýminu setja magnaðan stíl á húsiðfasteignaljósmyndun.is Baðherbergið er þakið flísum og speglum.fasteignaljósmyndun.is Eldhúsinnréttingin er í sama stíl og hurðarnar.fasteignaljósmyndun.is Gluggarnir í stofunni hleypa mikið af birtu inn í rýmið.fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is fasteignaljósmyndun.is
Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Sjá meira