Vissuð þið þetta? Sandra B. Franks skrifar 24. október 2022 09:00 Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jafnréttismál Mest lesið „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Vissu þið, að konur eru um 50% Íslendinga? Vissu þið að um 90% þeirra sem stjórna kauphallarfyrirtækjum, fjármálafyrirtækjum, lífeyrissjóðum, orkufyrirtækjum og lánasjóða á Íslandi eru karlar? Vissu þið að um 75% stjórnarmanna í íslenskum fyrirtækjum eru karlar? Vissu þið, að atvinnuþátttaka íslenskra kvenna er með því mesta sem þekkist í heiminum? Vissu þið, að ein af meginástæðum þess að Ísland er tíunda ríkasta land í heimi er einmitt þessi mikla atvinnuþátttaka kvenna? Vissu þið, að konur fá lægri laun en karlar fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að samkvæmt lögum og stjórnarskrá á að borga sömu laun fyrir sömu vinnu? Vissu þið, að störf sem eru helst unnin af konum eru með lægri laun en hefðbundin karlastörf? Já, auðvitað vitið þið þetta allt saman. En kannski vitið þið ekki að nýleg rannsókn frá Harvard sýnir að launahækkun til kvenna eykur framleiðni meira en launahækkun til karla. Og kannski vitið þið ekki heldur að með því að minnka kynbundinn launamun eykst framleiðni vinnuafls. Og kannski vitið þið ekki heldur að framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagði nýverið að ójöfn staða kvenna og karla dregur úr hagvexti. Fyrst þetta liggur svona, er ekki lag að láta næstu kjarasamninga snúast svolítið um konur? Kvenna-kjarasamningar hljómar vel. Það er bæði réttlátt og hagfræðilega skynsamlegt. Win-win fyrir alla! Til hamingju með kvenna-frídaginn! Höfundur er formaður Sjúkraliðafélags Íslands þar sem 97% félagsmanna eru konur.
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar