„Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. október 2022 21:41 Læðan Kleó læstist inni í Grandaskóla og var týnd í um sólarhring. samsett Eigandi læðunnar Kleó þakkar nágrönnum og kattarunnendum Vesturbæjar því að Kleó hafi fundist. Hún var læst inni í Grandaskóla yfir nótt og endurfundir voru því afar kærkomnir. „Það sást til hennar um fimm leytið í dag í Grandaskóla. Við höfðum leitað alveg í um sólarhring, ég gat ekki sofið. Þetta var alveg ómögulegt,“ segir Edda Ingadóttir eigandi Kleó. Kleó er aðeins eins árs og Edda lýsir henni sem vingjarnlegum ketti en líka algjörum vitleysingi. „Ég setti auglýsingu á Vesturbæjarhóp á Facebook og alla hópa tengda kisum. Rétt fyrir tvö í gær fékk ég símtal þar sem kona segist hafa séð kött læstan í smíðastofu í Grandaskóla. „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“,“ segir hún sem hafði þá líka póstað á grúbbuna,“ segir Edda. Hún lýsir því að vinir Kleó, tveir kettir sem hún leiki jafnan við, hafi í raun verið að leita með þeim og elt Eddu um hverfið. Skólastjóri Grandaskóla Anna Sigríður Guðnadóttir, opnaði loks fyrir Eddu og eiginmaður hennar, Hörður Lárusson náði myndbandi af endurfundunum: Kleó er því nú komin í faðm fjölskyldunnar. „Búin að éta á sig gat og steinsefur,“ segir Edda að lokum. Dýr Reykjavík Kettir Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
„Það sást til hennar um fimm leytið í dag í Grandaskóla. Við höfðum leitað alveg í um sólarhring, ég gat ekki sofið. Þetta var alveg ómögulegt,“ segir Edda Ingadóttir eigandi Kleó. Kleó er aðeins eins árs og Edda lýsir henni sem vingjarnlegum ketti en líka algjörum vitleysingi. „Ég setti auglýsingu á Vesturbæjarhóp á Facebook og alla hópa tengda kisum. Rétt fyrir tvö í gær fékk ég símtal þar sem kona segist hafa séð kött læstan í smíðastofu í Grandaskóla. „Getur verið að kötturinn þinn sé læstur inni í Grandaskóla?“,“ segir hún sem hafði þá líka póstað á grúbbuna,“ segir Edda. Hún lýsir því að vinir Kleó, tveir kettir sem hún leiki jafnan við, hafi í raun verið að leita með þeim og elt Eddu um hverfið. Skólastjóri Grandaskóla Anna Sigríður Guðnadóttir, opnaði loks fyrir Eddu og eiginmaður hennar, Hörður Lárusson náði myndbandi af endurfundunum: Kleó er því nú komin í faðm fjölskyldunnar. „Búin að éta á sig gat og steinsefur,“ segir Edda að lokum.
Dýr Reykjavík Kettir Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira