Var í dái í tvær vikur eftir of stóran skammt af ópíóíðum Elísabet Hanna skrifar 19. október 2022 15:10 Matthew Perry er heppinn að vera á lífi. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Leikarinn Matthew Perry opnar sig um fíknina sem hann hefur verið að fást við í gegnum árin og skildi hann eftir nær dauða en lífi í viðtali við People. Eftir að hafa tekið inn of mikið magn af ópíóíðum fyrir fjórum árum síðan rofnaði ristillinn hans og endaði hann í dái í tvær vikur. Í viðtali við People segist hann hafa viljað vera búinn að vinna í sínum málum og ekki teljast sem virkur alkóhólisti áður en hann opnaði sig um fíknina. Nú gerir hann það í nýju bókinni sinni Friends, Lovers and the Big Terrible Thing sem kemur út um mánaðamótin. Hann segir allt koma fram í bókinni og að hann sé ekki að sleppa neinu. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Tvö prósent líkur á því að lifa af Matthew eyddi fimm mánuðum á sjúkrahúsi og þurfti að nota stóma í níu mánuði eftir að ristillinn hans rofnaði fyrir fjórum árum. Á þeim tíma sagðist hann opinberlega hafa lent í rofi á meltingarvegi en ástæðan og alvarleiki málsins var ekki gefin upp. Hann segir læknana hafa sagt fjölskyldunni sinni að hann ætti tvö prósent líkur á því að lifa af þegar hann var lagður inn á spítalann. „Ég var settur í vél sem kallast ECMO-dæla, sem sér um alla vinnuna fyrir hjarta þitt og lungu. Það er kallað Hail Mary. Enginn lifir það af," segir hann um vélina. Hinir fjórir létust „Það voru fimm manns settir á ECMO-dælu þetta kvöld, hinir fjórir dóu og ég lifði af,“ segir hann. Hann telur vera einhverja ástæðu fyrir því að hann hafi lifað af og segist vilja nýta tækifærið og hjálpa öðrum sem eru að fást við fíkn. Leikarinn er með fjórtán ör á maganum eftir skurðaðgerðir og segir þau vera góða áminningu um það að halda sig á beinu brautinni. „Sjúkraþjálfarinn minn sagði: „Næst þegar þú hugsar um að taka Oxycontin, hugsaðu þá bara um að vera með stóma út lífið þitt,“ rifjar hann upp. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Vinir Hann tók við hlutverkinu sem Chandler Bing í þáttunum Friends þegar hann var tuttugu og fjögurra ára gamall. Hann segir fíknina hafa verið rétt að byrja þá en tíu árum síðar hafi það verið orðið stórt vandamál. Hann segist hafa verið edrú við tökur á níundu seríu þáttanna en það árið var hann tilnefndur fyrir leik sinn í þáttunum. Í viðtalinu rifjar hann upp að á einum tímapunkti hafi hann verið að taka 55 Vicodin töflur á dag og hafi verið búinn að léttast um 58 kíló. Hann segist ekki hafa getað stoppað en leikarinn hefur farið fimmtán sinnum í meðferð. Hann segir samleikara sína hafa verið skilningsríka og þolinmóða. Matthew segir vini sína hafa verið þolinmóða og skilningsríka.Getty/Jeffrey Mayer Hann lýsir vináttunni á tökustaðnum við hefð mörgæsa. Þar sem þær umkringja veikar mörgæsir og labba með hana á milli sín og halda henni uppi, þar til hún getur gengið aftur sjálf. Hann segist vera á góðum stað í dag og vonar að bókin færi öðrum von því hann sé enn hér þrátt fyrir allt saman. Heilsa Fíkn Hollywood Friends Tengdar fréttir Verður fyrstur Vinanna til að skrifa sjálfsævisögu Kanadísk-bandaríski leikarinn Matthew Perry hefur ákveðið að setjast við skriftir og rita ævisögu sína og veita þannig lesendum innsýn í tökurnar á Vinum, sjónvarpsþáttunum vinsælu sem framleiddir voru á árunum 1994 til 2004 og skutu Perry upp á stjörnuhimininn. 29. október 2021 08:16 Matthew Perry slítur trúlofuninni Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. 2. júní 2021 10:16 Ný stikla úr endurkomuþætti Friends Sérstakur þáttur bandarísku gamanþáttanna Friends fer í loftið 27. maí á HBO Max og heitir þátturinn Friends: The Reunion. 20. maí 2021 12:32 Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. 27. mars 2020 11:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Í viðtali við People segist hann hafa viljað vera búinn að vinna í sínum málum og ekki teljast sem virkur alkóhólisti áður en hann opnaði sig um fíknina. Nú gerir hann það í nýju bókinni sinni Friends, Lovers and the Big Terrible Thing sem kemur út um mánaðamótin. Hann segir allt koma fram í bókinni og að hann sé ekki að sleppa neinu. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Tvö prósent líkur á því að lifa af Matthew eyddi fimm mánuðum á sjúkrahúsi og þurfti að nota stóma í níu mánuði eftir að ristillinn hans rofnaði fyrir fjórum árum. Á þeim tíma sagðist hann opinberlega hafa lent í rofi á meltingarvegi en ástæðan og alvarleiki málsins var ekki gefin upp. Hann segir læknana hafa sagt fjölskyldunni sinni að hann ætti tvö prósent líkur á því að lifa af þegar hann var lagður inn á spítalann. „Ég var settur í vél sem kallast ECMO-dæla, sem sér um alla vinnuna fyrir hjarta þitt og lungu. Það er kallað Hail Mary. Enginn lifir það af," segir hann um vélina. Hinir fjórir létust „Það voru fimm manns settir á ECMO-dælu þetta kvöld, hinir fjórir dóu og ég lifði af,“ segir hann. Hann telur vera einhverja ástæðu fyrir því að hann hafi lifað af og segist vilja nýta tækifærið og hjálpa öðrum sem eru að fást við fíkn. Leikarinn er með fjórtán ör á maganum eftir skurðaðgerðir og segir þau vera góða áminningu um það að halda sig á beinu brautinni. „Sjúkraþjálfarinn minn sagði: „Næst þegar þú hugsar um að taka Oxycontin, hugsaðu þá bara um að vera með stóma út lífið þitt,“ rifjar hann upp. View this post on Instagram A post shared by Matthew Perry (@mattyperry4) Vinir Hann tók við hlutverkinu sem Chandler Bing í þáttunum Friends þegar hann var tuttugu og fjögurra ára gamall. Hann segir fíknina hafa verið rétt að byrja þá en tíu árum síðar hafi það verið orðið stórt vandamál. Hann segist hafa verið edrú við tökur á níundu seríu þáttanna en það árið var hann tilnefndur fyrir leik sinn í þáttunum. Í viðtalinu rifjar hann upp að á einum tímapunkti hafi hann verið að taka 55 Vicodin töflur á dag og hafi verið búinn að léttast um 58 kíló. Hann segist ekki hafa getað stoppað en leikarinn hefur farið fimmtán sinnum í meðferð. Hann segir samleikara sína hafa verið skilningsríka og þolinmóða. Matthew segir vini sína hafa verið þolinmóða og skilningsríka.Getty/Jeffrey Mayer Hann lýsir vináttunni á tökustaðnum við hefð mörgæsa. Þar sem þær umkringja veikar mörgæsir og labba með hana á milli sín og halda henni uppi, þar til hún getur gengið aftur sjálf. Hann segist vera á góðum stað í dag og vonar að bókin færi öðrum von því hann sé enn hér þrátt fyrir allt saman.
Heilsa Fíkn Hollywood Friends Tengdar fréttir Verður fyrstur Vinanna til að skrifa sjálfsævisögu Kanadísk-bandaríski leikarinn Matthew Perry hefur ákveðið að setjast við skriftir og rita ævisögu sína og veita þannig lesendum innsýn í tökurnar á Vinum, sjónvarpsþáttunum vinsælu sem framleiddir voru á árunum 1994 til 2004 og skutu Perry upp á stjörnuhimininn. 29. október 2021 08:16 Matthew Perry slítur trúlofuninni Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. 2. júní 2021 10:16 Ný stikla úr endurkomuþætti Friends Sérstakur þáttur bandarísku gamanþáttanna Friends fer í loftið 27. maí á HBO Max og heitir þátturinn Friends: The Reunion. 20. maí 2021 12:32 Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. 27. mars 2020 11:31 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Verður fyrstur Vinanna til að skrifa sjálfsævisögu Kanadísk-bandaríski leikarinn Matthew Perry hefur ákveðið að setjast við skriftir og rita ævisögu sína og veita þannig lesendum innsýn í tökurnar á Vinum, sjónvarpsþáttunum vinsælu sem framleiddir voru á árunum 1994 til 2004 og skutu Perry upp á stjörnuhimininn. 29. október 2021 08:16
Matthew Perry slítur trúlofuninni Matthew Perry hefur slitið trúlofuninni við unnustu sína, Molly Hurwitz. Hann staðfesti þetta í samtali við People. 2. júní 2021 10:16
Ný stikla úr endurkomuþætti Friends Sérstakur þáttur bandarísku gamanþáttanna Friends fer í loftið 27. maí á HBO Max og heitir þátturinn Friends: The Reunion. 20. maí 2021 12:32
Skilaboð úr Friends til ársins 2020 Þættirnir Friends hófu göngu sína árið 1994 og gengu í tíu þáttaraðir til ársins 2004. 27. mars 2020 11:31