Finna ekki vagnstjóra sem á að hafa verið ógnað með hníf Eiður Þór Árnason skrifar 15. október 2022 20:31 Ekki er vitað um líðan vagnstjórans að svo stöddu. Vísir/Vilhelm Tveir farþegar veittust að vagnstjóra Strætó í Reykjavík í dag og á annar að hafa ógnað honum með hníf, að sögn lögreglu. Ekki liggur fyrir hvort ökumanni varð meint af og er málið sagt vera í rannsókn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist í samtali við fréttastofu ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem honum hafi ekki tekist að finna umræddan vagnstjóra. „Það er enginn sem kannast við þetta á vaktinni hjá okkur í stjórnstöðinni. Ég setti af stað leit að þessu en við höfum ekki fundið þetta.“ Sýnt ógnandi hegðun eftir grunaðan þjófnað Lögreglu var einnig tilkynnt um yfirstandandi innbrot fyrr í dag en þegar laganna verðir komu á vettvang reyndist gerandinn vera ofurölvi og áttavilltur, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Var þeim ölvaða í kjölfarið ekið heim til sín. Lögreglustöðinni á Hverfisgötu barst sömuleiðis tilkynning um ógnandi mann en þegar lögregla fann umræddan einstakling kom í ljós að hann var einnig grunaður í þjófnaðarmáli fyrr um daginn. Að sögn lögreglu fannst eitthvað af þýfinu á honum en öðru hafði hann komið undan. Einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Minnst fjórir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í dag grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum frá framkvæmdastjóra Strætó. Lögreglumál Reykjavík Strætó Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó, segist í samtali við fréttastofu ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið þar sem honum hafi ekki tekist að finna umræddan vagnstjóra. „Það er enginn sem kannast við þetta á vaktinni hjá okkur í stjórnstöðinni. Ég setti af stað leit að þessu en við höfum ekki fundið þetta.“ Sýnt ógnandi hegðun eftir grunaðan þjófnað Lögreglu var einnig tilkynnt um yfirstandandi innbrot fyrr í dag en þegar laganna verðir komu á vettvang reyndist gerandinn vera ofurölvi og áttavilltur, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Var þeim ölvaða í kjölfarið ekið heim til sín. Lögreglustöðinni á Hverfisgötu barst sömuleiðis tilkynning um ógnandi mann en þegar lögregla fann umræddan einstakling kom í ljós að hann var einnig grunaður í þjófnaðarmáli fyrr um daginn. Að sögn lögreglu fannst eitthvað af þýfinu á honum en öðru hafði hann komið undan. Einstaklingurinn var vistaður í fangageymslu vegna málsins. Minnst fjórir ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í dag grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Fréttin hefur verið uppfærð með svörum frá framkvæmdastjóra Strætó.
Lögreglumál Reykjavík Strætó Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira