Um nítján þúsund þáðu bólusetningu Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2022 13:57 Frá bólusetningunni í Laugardalshöll á dögunum. Vísir/Vilhelm Um það bil nítján þúsund íbúar höfuðborgarsvæðisins sextíu ára og eldri þáðu bólusetningu í tveggja vikna átaki í Laugardalshöll sem lauk í síðustu viku. Í tilkynningu frá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að átakið hafi gengið mjög vel. „Samtals þáðu 19.002 bólusetningu á meðan átakinu stóð. Boðið var upp á bólusetningu gegn Covid-19 og voru alls 13.125 skammtar gefnir. Aðeins var boðið upp á örvunarskammt fyrir þau sem voru með grunnbólusetningu fyrir. Samhliða var boðið upp á bólusetningu við inflúensu og gat fólk ráðið hvort það fékk bólusetningu við öðrum eða báðum sjúkdómunum. Alls voru gefnir 15.259 skammtar af bóluefni við inflúensu í átakinu í Höllinni,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að eftir að átakinu lauk hafi yfir áttatíu prósent landsmanna yfir fimmtíu ára aldri fengið að minnsta kosti þrjá skammta af bóluefni og vel rúmur helmingur fólks á aldrinum sextán til fimmtíu ára. Um helmingur landsmanna sjötíu ára og eldri hafi nú fengið fjóra skammta og þriðjungur fólks á aldrinum sextíu til 69 ára. Nú þegar bólusetningarátakinu í Laugardalshöll er lokið færast bólusetningar við bæði Covid-19 og inflúensu inn á heilsugæslustöðvarnar. Heilsugæslan hvetur fólk undir sextíu ára aldri sem sé með undirliggjandi sjúkdóma að hafa samband við sína heilsugæslustöð og kynna sér hvenær hægt er að koma í bólusetningu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Bólusetningar Reykjavík Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Í tilkynningu frá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins segir að átakið hafi gengið mjög vel. „Samtals þáðu 19.002 bólusetningu á meðan átakinu stóð. Boðið var upp á bólusetningu gegn Covid-19 og voru alls 13.125 skammtar gefnir. Aðeins var boðið upp á örvunarskammt fyrir þau sem voru með grunnbólusetningu fyrir. Samhliða var boðið upp á bólusetningu við inflúensu og gat fólk ráðið hvort það fékk bólusetningu við öðrum eða báðum sjúkdómunum. Alls voru gefnir 15.259 skammtar af bóluefni við inflúensu í átakinu í Höllinni,“ segir í tilkynningunni. Ennfremur segir að eftir að átakinu lauk hafi yfir áttatíu prósent landsmanna yfir fimmtíu ára aldri fengið að minnsta kosti þrjá skammta af bóluefni og vel rúmur helmingur fólks á aldrinum sextán til fimmtíu ára. Um helmingur landsmanna sjötíu ára og eldri hafi nú fengið fjóra skammta og þriðjungur fólks á aldrinum sextíu til 69 ára. Nú þegar bólusetningarátakinu í Laugardalshöll er lokið færast bólusetningar við bæði Covid-19 og inflúensu inn á heilsugæslustöðvarnar. Heilsugæslan hvetur fólk undir sextíu ára aldri sem sé með undirliggjandi sjúkdóma að hafa samband við sína heilsugæslustöð og kynna sér hvenær hægt er að koma í bólusetningu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Bólusetningar Reykjavík Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent