Stjörnulífið: Laxness, leður og Borat Elísabet Hanna skrifar 10. október 2022 11:35 Stjörnulífið er liður á Lífinu á Vísi þar sem farið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Instagram/Vísir Úlpurnar eru komnar á kreik, hrekkjavöku skreytingar eru mættar í verslanir og pumpkin spice latte er orðið aðgengilegt á kaffihúsum. Haustið er að ná hápunkti. Myndir frá ferðalögum eru enn áberandi á Instagram og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum. Söngkonan Bríet óskar sínum heittelskaða Rubin Pollock, gítarleikara Kaleo, til hamingju með afmælið. „Hann málar heiminn litum,“ segir hún meðal annars. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Gummi Kíró deildi skemmtilegri mynd af sér ásamt Sólrúnu Diego og Frans í París. Þar voru þau stödd til þess að fara á tískusýningu þar sem vörumerki Línu Birgittu var sýnt. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi mynd af rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens deilir ræktar rútínunni sinni. „Fasta 18 tíma er samt að borða allt,“ segir hann meðal annars um mataræðið. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Skemmtikraftarnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen héldu uppi urrandi stuði í Bolungarvík. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Athafnakonan Ása Reginsdóttir er tilbúin í hlaup dagsins á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Áhrifavaldurinn Camilla Rut reyndi að gera gott úr rokinu. „Verð ég ein af ✨ pink ladies ✨ í Grease sýningunni í höllinni 29.okt? Kannski.. Er ég byrjuð að hita upp leðurbuxurnar fyrir giggið? Mögulega..“ Skrifaði Camilla einnig undir annað myndband af buxunum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Rapparinn Herra Hnetusmjör er kátur með nýja stellið sitt. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Skemmtikrafturinn Eva Ruza hélt uppi fjörinu á 53.000 manna íþróttaleikvangi ásamt kollega sínum Hjálmari Erni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur sig vel út sem partur af Reykjavíkurdætrum. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir er ávallt glæsileg. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söngkonan Jóhanna Guðrún henti í einn stút fyrir fylgjendur sína. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson nýtur sín í Asíu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngvarinn Aron Can er mættur til Amsterdam. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir tók sér smá pásu til þess að slaka á. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Athafnakonan Tanja Ýr spyr hvort hún eða Borat beri sundfötin betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan og Idol dómarinn Birgitta Haukdal fær aldrei nóg af fléttunum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Leikkonan Þórdís Björk hlotnaðist sá heiður að lesa Sölku Völku eftir Halldór Laxness á hljóðbók. „Textinn er svo magnaður að ég fékk endurtekið gæsahúð, tár í augun og kökk í hálsinn. Og það er alveg sama hversu oft ég les þessa bók, það er alltaf jafn magnað og ótrúlegt hvernig höfundi tekst að hafa svona gífurlega mikla innsýn inní manneskjuna og alla hennar bresti,“ segir Þórdís meðal annars. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Hljómsveitin Kaleo heldur áfram að ferðast um heiminn og spila. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Leikkonan Íris Tanja er tilbúin í haustið. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir deildi múmínbollasafninu sínu sem nálgast sjöunda tug. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Þjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir heldur áfram að njóta lífsins í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir elskar að róla á Bali. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Áhrifavaldurinn Svanhildur Heiða og makinn hennar Magnús Már Guðjónsson eiga von á dreng. View this post on Instagram A post shared by Svanhildur Heiða (@svanhildur_heida) Söngvarinn Jón Jónsson deildi mynd af sér og bróður sínum Friðrik Dór í tilefni leiks sem þeir voru með í tengslum við tónleikanna sem þeir halda í Kaplakrika í desember. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) LXS raunveruleikastjarnan Magnea Björg Jónsdóttir er alsæl með bílakjallarann eftir að það byrjaði að kólna í veðri. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj) Stjörnulífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30 Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Söngkonan Bríet óskar sínum heittelskaða Rubin Pollock, gítarleikara Kaleo, til hamingju með afmælið. „Hann málar heiminn litum,“ segir hún meðal annars. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Gummi Kíró deildi skemmtilegri mynd af sér ásamt Sólrúnu Diego og Frans í París. Þar voru þau stödd til þess að fara á tískusýningu þar sem vörumerki Línu Birgittu var sýnt. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi mynd af rauða dreglinum. View this post on Instagram A post shared by Katri n Jakobsdo ttir (@katrinjakobsd) Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens deilir ræktar rútínunni sinni. „Fasta 18 tíma er samt að borða allt,“ segir hann meðal annars um mataræðið. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Skemmtikraftarnir og söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen héldu uppi urrandi stuði í Bolungarvík. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Athafnakonan Ása Reginsdóttir er tilbúin í hlaup dagsins á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Áhrifavaldurinn Camilla Rut reyndi að gera gott úr rokinu. „Verð ég ein af ✨ pink ladies ✨ í Grease sýningunni í höllinni 29.okt? Kannski.. Er ég byrjuð að hita upp leðurbuxurnar fyrir giggið? Mögulega..“ Skrifaði Camilla einnig undir annað myndband af buxunum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Rapparinn Herra Hnetusmjör er kátur með nýja stellið sitt. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Skemmtikrafturinn Eva Ruza hélt uppi fjörinu á 53.000 manna íþróttaleikvangi ásamt kollega sínum Hjálmari Erni. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Söngkonan Svala Björgvinsdóttir tekur sig vel út sem partur af Reykjavíkurdætrum. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir er ávallt glæsileg. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Söngkonan Jóhanna Guðrún henti í einn stút fyrir fylgjendur sína. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson nýtur sín í Asíu. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Söngvarinn Aron Can er mættur til Amsterdam. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir tók sér smá pásu til þess að slaka á. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Athafnakonan Tanja Ýr spyr hvort hún eða Borat beri sundfötin betur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Söngkonan og Idol dómarinn Birgitta Haukdal fær aldrei nóg af fléttunum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Leikkonan Þórdís Björk hlotnaðist sá heiður að lesa Sölku Völku eftir Halldór Laxness á hljóðbók. „Textinn er svo magnaður að ég fékk endurtekið gæsahúð, tár í augun og kökk í hálsinn. Og það er alveg sama hversu oft ég les þessa bók, það er alltaf jafn magnað og ótrúlegt hvernig höfundi tekst að hafa svona gífurlega mikla innsýn inní manneskjuna og alla hennar bresti,“ segir Þórdís meðal annars. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Hljómsveitin Kaleo heldur áfram að ferðast um heiminn og spila. View this post on Instagram A post shared by KALEO (@officialkaleo) Leikkonan Íris Tanja er tilbúin í haustið. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Erna Hrund Hermannsdóttir deildi múmínbollasafninu sínu sem nálgast sjöunda tug. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Þjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir heldur áfram að njóta lífsins í Los Angeles. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir elskar að róla á Bali. View this post on Instagram A post shared by Nina Do gg Filippusdottir (@ninadew) Áhrifavaldurinn Svanhildur Heiða og makinn hennar Magnús Már Guðjónsson eiga von á dreng. View this post on Instagram A post shared by Svanhildur Heiða (@svanhildur_heida) Söngvarinn Jón Jónsson deildi mynd af sér og bróður sínum Friðrik Dór í tilefni leiks sem þeir voru með í tengslum við tónleikanna sem þeir halda í Kaplakrika í desember. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) LXS raunveruleikastjarnan Magnea Björg Jónsdóttir er alsæl með bílakjallarann eftir að það byrjaði að kólna í veðri. View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir (@magneabj)
Stjörnulífið Tímamót Barnalán Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35 Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30 Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Stjörnulífið: Bleika slaufan, RIFF og Gyða Sól Íslendingar eru búnir að draga fram úlpurnar og fara hvað á hverju að fjárfesta í sköfum fyrir veturinn. Haustlitir einkenna samt tískuna þessa dagana og þykkar kápur, treflar og kaffibollar eru algeng sjón á Instagram. Listamenn landsins eru að dæla út nýju og spennandi efni og haustið fer vel af stað. 3. október 2022 11:35
Stjörnulífið: Hollywood, húðflúr og glimmerskreyttir golfbílar Íslenskir listamenn komu fram í Hollywood, Mexíkó, Fífunni í Kópavogi og víðar um Ísland í vikunni sem leið. Óveður helgarinnar hvatti suma í kósí gírinn og aðra til þess að flýja eyjuna. 26. september 2022 12:30
Stjörnulífið: Eddan, kynjaboð og hundrað mílur Eddan átti hug og hjörtu landsmanna á sunnudagskvöldið þar sem verðlaun voru veitt fyrir íslenskt sjónvarpsefni. Ítalía heldur áfram að vera vinsæll áfangastaður hjá ferðaþyrstum Íslendingum og listamenn vinna að nýju efni fyrir veturinn. 19. september 2022 11:45