Viðkvæm lyf mögulega skemmst vegna rafmagnleysis Eiður Þór Árnason og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 7. október 2022 18:14 Starfsemi í hluta miðborgar Reykjavíkur er lömuð vegna rafmagnsleysis. Vísir/Vilhelm Ekkert hefur verið hægt að afgreiða vörur í verslun Lyfju í Hafnarstræti frá því að rafmagnsleysi gerði vart við sig í miðborg og Vesturbæ Reykjavíkur um klukkan 16:30 í dag. Hætta er á því að viðkvæm lyf á borð við insúlín skemmist ef rafmagn kemst ekki fljótlega aftur á. Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Tölvu- og kassakerfi apóteksins höfðu verið óvirk í um níutíu mínútur þegar fréttastofa náði tali af Alfreð Ómari Ísakssyni, lyfsala hjá Lyfju. Ekki er einu sinni hægt að nota reiðufé til að festa kaup á lyfseðilsskyldum lyfjum, lausasölulyfjum eða annarri hjúkrunarvöru. Gætu einhver lyf skemmst út af þessu rafmagnsleysi? „Já, við erum til dæmis með insúlín hérna inni og önnur stungulyf. Þetta er mjög viðkvæm vara gagnvart hitastigsbreytingum. Við verðum bara að meta það út frá þeirri tímalengd sem þessi lokun á sér stað og í framhaldi af því verðum við bara skoða það.“ Skammt frá Lyfju þurfa vonsviknir ferðamenn frá að hverfa á Bæjarins Bestu. Andri Snær, aðalsölumaður á Tryggvagötu segir að sölunni hafi verið haldið til streitu þar til allur hitinn var farinn og eftir lágu kaldar SS pylsur. Hvernig hafa viðbrögðin verið? „Það hafa í mesta lagi verið sorgarviðbrögð en allir eru skilningsríkir. Ég er ekki búinn að fá neinn reiðan enn þá svo það er gott.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Reykjavík Lyf Veitingastaðir Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira