Segist ætla að efla rétt kvenna með því að leggja jafnréttisráðuneytið niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. október 2022 08:39 Yoon segir það munu efla réttindi kvenna að leggja niður jafnréttisráðuneytið. epa/Chung Sung-Jun Yoon Suk-yeol, forseti Suður-Kóreu, hefur varið þá ákvörðun sína að leggja niður jafnréttismálaráðuneyti landsins. Heldur forsetinn því fram að ákvörðunin muni í raun verða til þess að efla réttindi kvenna. Aðrir eru ekki sannfærðir og gera má ráð fyrir að ákvörðunin muni mæta mikilli andstöðu, meðal annars á þinginu, þar sem frjálslyndir eru í meirihluta. Yoon hefur sakað ráðuneytið um að koma fram við alla karlmenn eins og „mögulega kynferðisbrotamenn“ og heitið því að herða viðurlög við fölskum ásökunum um kynferðisbrot. Aðgerðasinnar segja þetta munu verða til þess að enn færri konur stigi fram þegar brotið er á þeim. Forsetinn segir ákvörðunina um að leggja niður ráðuneytið munu verða til þess að efla vernd kvenna, fjölskyldna og barna. Stjórnvöld hafa hins vegar verið harðlega gagnrýnd fyrir að taka ekki á kynferðisbrotum og þá er launamunur kynjanna hvergi meiri innan OECD heldur en í Suður-Kóreu þar sem konur fá um þriðjungi lægri laun en karlmenn. Innanríkis- og öryggismálaráðherrann Lee Sang-min sagði fyrr í þessari viku að það ætti að vera stefna stjórnvalda að tryggja jafnrétti beggja kynja og gagnrýndi núverandi áherslu á réttindi kvenna. Hann sagði að verkefni jafnréttisráðuneytisins myndu deilast niður á önnur ráðuneyti og þá stæði til að setja á fót nýja stofnun um mannfjölda, fjölskyldur og jafnrétti. Suður-Kórea Jafnréttismál Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Fleiri fréttir Albanese boðar til þingkosninga 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Sjá meira
Aðrir eru ekki sannfærðir og gera má ráð fyrir að ákvörðunin muni mæta mikilli andstöðu, meðal annars á þinginu, þar sem frjálslyndir eru í meirihluta. Yoon hefur sakað ráðuneytið um að koma fram við alla karlmenn eins og „mögulega kynferðisbrotamenn“ og heitið því að herða viðurlög við fölskum ásökunum um kynferðisbrot. Aðgerðasinnar segja þetta munu verða til þess að enn færri konur stigi fram þegar brotið er á þeim. Forsetinn segir ákvörðunina um að leggja niður ráðuneytið munu verða til þess að efla vernd kvenna, fjölskyldna og barna. Stjórnvöld hafa hins vegar verið harðlega gagnrýnd fyrir að taka ekki á kynferðisbrotum og þá er launamunur kynjanna hvergi meiri innan OECD heldur en í Suður-Kóreu þar sem konur fá um þriðjungi lægri laun en karlmenn. Innanríkis- og öryggismálaráðherrann Lee Sang-min sagði fyrr í þessari viku að það ætti að vera stefna stjórnvalda að tryggja jafnrétti beggja kynja og gagnrýndi núverandi áherslu á réttindi kvenna. Hann sagði að verkefni jafnréttisráðuneytisins myndu deilast niður á önnur ráðuneyti og þá stæði til að setja á fót nýja stofnun um mannfjölda, fjölskyldur og jafnrétti.
Suður-Kórea Jafnréttismál Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Innlent 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Erlent Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Erlent Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Innlent Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Erlent Fleiri fréttir Albanese boðar til þingkosninga 7,7 stiga skjálfti í Mjanmar fannst vel á Taílandi og í Kína Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Sjá meira