Íbúarnir könnuðust ekkert við lyklana en bíllyklarnir gengu að bíl sem stóð auður fyrir utan húsið. Málið er í rannsókn samkvæmt dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Tilkynnt var um slagsmál í hverfi Laugardal en þegar lögregla kom á staðinn reyndist hafa verið um heimilisofbeldi að ræða.
Þá hafði lögregla afskipti af ölvuðum grunnskólakrökkum í miðbænum og tilkynnt var um innbrot í geymslu í sama hverfi, samkvæmt dagbók lögreglunnar.