Þórður fær lóðir því hann dró ás Bjarki Sigurðsson skrifar 3. október 2022 11:07 Frá spiladrætti afgreiðslunefndar byggingarmála í desember 2021. Grindavík Ellefu manns og fyrirtæki sóttu um lóðirnar Mávahlíð 9 til 11 í Grindavík. Umsóknirnar voru teknar fyrir á fundi afgreiðslunefndar byggingarmála í bænum. Til að ákveða hver fengi lóðina var notast við spiladrátt. Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu. Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Þórður Sölvason var sá heppni og dró ás og fær þar af leiðandi lóðunum úthlutað til sín. Miðað við fundargerð afgreiðslunefndar var Þórður sá síðasti til að draga. Hann gat dregið ásinn, sjöu eða níu og datt í lukkupottinn. Í samtali við fréttastofu segir Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkur, að spiladráttur hafi verið notaður lengi vel í sveitarfélaginu og sé hluti af lóðarúthlutunarreglum sveitarfélagsins. „Mönnum er boðið að koma að draga sjálfir ef þeir vilja, annars drögum við fyrir þá. Það er nú oft þannig að fólk vil koma. Þetta eru eiginlega skemmtilegustu fundirnir,“ segir Atli. Stundum geta málin flækst þegar fleiri sækja um lóðirnar. Atli segir að eitt sinn hafi um fjörutíu manns sótt um eina lóð. Þá var hjarta hæst og sá sem dró hæsta hjartað fékk lóðina. Aðrir sem sóttu um voru Daníel Snær Bergsson sem dró fjarka, Bergur Bjarni Karlsson sem dró sexu, Gunnar Ásgeir Karlsson sem dró tvist, Karl Fannar Gunnarsson sem dró áttu, Guðmundur Sölvi Karlsson sem dró fimmu, H.H. smíði sem drógu drottningu, Áttan bygg sem drógu gosa, HK verk sem drógu kóng, Pepp ehf. sem drógu þrist og Ástand eigna sem drógu tíu.
Grindavík Sveitarstjórnarmál Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira