Að minnsta kosti nítján látnir eftir árás á skóla í Kabúl Fanndís Birna Logadóttir skrifar 30. september 2022 08:05 Nemendur voru að þeyta inngöngupróf þegar árásin var gerð. AP/Ebrahim Noroozi Að minnsta kosti nítján eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir að sjálfsmorðssprengjuárás var gerð á Kajj námsmiðstöðina í höfuðborg Afganistan í morgun. Nemendur voru í prófi þegar sprengingin varð en á svæðinu en enginn hefur tekið ábyrgð á árásinni enn sem komið er. Að því er kemur fram í frétt Reuters varð árásin á svæði þar sem meirihluti íbúa eru sjítar og tilheyra samfélagi Hazara, þjóðernisminnihlutahóps sem hefur áður orðið fyrir árásum af hendi íslamska ríkisins og annarra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í borginni hefur verið staðfest að í hið minnsta nítján hafi látist og 27 særst. Líklegt er þó að fjöldi látinna sé í raun meiri en Reuters hefur það eftir heimildarmanni á spítalanum að 23 hafi látist og heimildarmaður úr röðum Talíbana að 33 hafi látist. Khalid Zadran, talsmaður lögreglunnar í Kabúl, sagði nemendur við skólann vera að þeyta inngöngupróf þegar árásin átti sér stað. „Að ráðast á almenna borgara sýnir fram á grimmd óvinarins og skort á siðferðisviðmiðum,“ sagði Zadran en hann gaf ekki upp hverjir væru að baki árásarinnar. Árásin hefur einnig vakið hörð viðbrögð á alþjóðavettvangi. Afganistan Mest lesið Maðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Tala látinna hækkar í fimmtán Erlent Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Erlent Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Innlent Reykur barst inn í Háteigsskóla Innlent Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Erlent Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Erlent Fleiri fréttir John Capodice er látinn Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Sjá meira
Að því er kemur fram í frétt Reuters varð árásin á svæði þar sem meirihluti íbúa eru sjítar og tilheyra samfélagi Hazara, þjóðernisminnihlutahóps sem hefur áður orðið fyrir árásum af hendi íslamska ríkisins og annarra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu í borginni hefur verið staðfest að í hið minnsta nítján hafi látist og 27 særst. Líklegt er þó að fjöldi látinna sé í raun meiri en Reuters hefur það eftir heimildarmanni á spítalanum að 23 hafi látist og heimildarmaður úr röðum Talíbana að 33 hafi látist. Khalid Zadran, talsmaður lögreglunnar í Kabúl, sagði nemendur við skólann vera að þeyta inngöngupróf þegar árásin átti sér stað. „Að ráðast á almenna borgara sýnir fram á grimmd óvinarins og skort á siðferðisviðmiðum,“ sagði Zadran en hann gaf ekki upp hverjir væru að baki árásarinnar. Árásin hefur einnig vakið hörð viðbrögð á alþjóðavettvangi.
Afganistan Mest lesið Maðurinn Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Erlent Tala látinna hækkar í fimmtán Erlent Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Erlent Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Innlent Reykur barst inn í Háteigsskóla Innlent Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Erlent Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Erlent Fleiri fréttir John Capodice er látinn Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Sjá meira