Magnús Óli: Öflugur varnarleikur lykillinn að þessum sigri Hjörvar Ólafsson skrifar 23. september 2022 22:45 Magnús Óli Magnússon skoraði fjögur mörk á sínum gamla heimavelli. Vísir/Diego Magnús Óli Magnússon var sáttur við spilamennsku Valsliðsins þegar liðið vann sannfærandi sigur gegn FH í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. „Við náðum upp góðri vörn í upphafi beggja hálfleikja og bjuggum til þægilega forystu. Við vorum allir fókuseraðir í verkefnið og margir leikmenn sem áttu gott kvöld. Við vorum að grýta okkur í alla bolta og Bjöggi varði vel," sagði Magnús Óli aðspurður um hvað hefði lagt grunninn að sigrinum. „Róbert Aron er búinn að vera veikur í vikunni og var aðeins slappur. Þá jókst aðeins ábyrgðin á mér. Arnór Snær og Benedikt Gunnar voru flottir og Agnar Smári átti góða innkomu. Við vorum bara heilt yfir góðir í þessum leik," sagði skyttan enn fremur. ´ „Það slitnaði aðeins á milli okkar undir lok fyrri hálfleiksins og mér fannst 5-1 vörnin ekki alveg vera að virka. Við náðum hins vegar að þétta varnarleikinn aftur og fækka tæknifeilum í byrjun seinni hálfleiks," sagði þessi klóki leikmaður sem skoraði fjögur mörk fyrir Val. Magnús Óli fór meiddur af velli um miðjan seinni hálfleikinn en hann sagði þau meiðsli ekki alvarleg: „Ég fékk bara högg á kjálkann og fékk smá hausverk. Þetta er samt allt í góðu og ekkert til að hafa áhyggjur af, Ég er ferskur og fínn í kjálkanum," sagði hann um meiðslin. „Við erum búnir að vinna fyrstu þrjá leikina og ég er bara sáttur við spilamennskuna í þessum leikjum. Það eru fullt af spennandi verkefnum fram undan og ég er bara mjög spenntur fyrir því sem bíður okkar," sagði Magnús Óli um framhaldið. Olís-deild karla Handbolti Valur Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Við náðum upp góðri vörn í upphafi beggja hálfleikja og bjuggum til þægilega forystu. Við vorum allir fókuseraðir í verkefnið og margir leikmenn sem áttu gott kvöld. Við vorum að grýta okkur í alla bolta og Bjöggi varði vel," sagði Magnús Óli aðspurður um hvað hefði lagt grunninn að sigrinum. „Róbert Aron er búinn að vera veikur í vikunni og var aðeins slappur. Þá jókst aðeins ábyrgðin á mér. Arnór Snær og Benedikt Gunnar voru flottir og Agnar Smári átti góða innkomu. Við vorum bara heilt yfir góðir í þessum leik," sagði skyttan enn fremur. ´ „Það slitnaði aðeins á milli okkar undir lok fyrri hálfleiksins og mér fannst 5-1 vörnin ekki alveg vera að virka. Við náðum hins vegar að þétta varnarleikinn aftur og fækka tæknifeilum í byrjun seinni hálfleiks," sagði þessi klóki leikmaður sem skoraði fjögur mörk fyrir Val. Magnús Óli fór meiddur af velli um miðjan seinni hálfleikinn en hann sagði þau meiðsli ekki alvarleg: „Ég fékk bara högg á kjálkann og fékk smá hausverk. Þetta er samt allt í góðu og ekkert til að hafa áhyggjur af, Ég er ferskur og fínn í kjálkanum," sagði hann um meiðslin. „Við erum búnir að vinna fyrstu þrjá leikina og ég er bara sáttur við spilamennskuna í þessum leikjum. Það eru fullt af spennandi verkefnum fram undan og ég er bara mjög spenntur fyrir því sem bíður okkar," sagði Magnús Óli um framhaldið.
Olís-deild karla Handbolti Valur Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira