Evrópumálin varði mikilvæga hagsmuni almennings Ellen Geirsdóttir Håkansson og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 20. september 2022 20:13 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar (t.v.) og Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Stöð 2 Samfylkingin hefur aftur sett Evrópumálin í forgang með því að setja á dagskrá Alþingis umræðu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir málin varða mikilvæga hagsmuni almennings og fyrirtækja í landinu. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Evrópumálin ekki vera forgangsmál. „Það er búið að vera alveg svakalega gaman að ræða þessi mál í dag, ég gleðst auðvitað yfir því þegar Evrópusambandssinnar vilja ræða þessi mál efnislega. Við höfum auðvitað góðan málstað að verja þar,“ segir Diljá. Hún segist hafa vilja sjá meira en handfylli þingmanna taka þátt í umræðunum, „en áhuginn hafi bara ekki verið meiri,“ segir Diljá. Logi segir þá þriðjung þingmanna vera búinn að tala í dag en Samfylkingin muni tala meira um Evrópumálin í vetur. Aðspurður hvort hann haldi að málið nái fram að ganga segist Logi verða að hafa trú á því að, „flokkar, sama hvað þeim finnst efnislega um Evrópusambandið, vilji bara treysta þjóðinni til þess að taka þessa ákvörðun á endanum. Og Diljá hlýtur að styðja það,“ segir Logi. Diljá segir ólíklegt að hún myndi tala gegn eigin sannfæringu og „greiði leið fyrir Evrópusambandsaðild með þessum hætti en sannarlega hlakka til að taka áfram þessa umræðu í þingsal,“ segir Diljá að endingu. Samfylkingin Evrópusambandið Alþingi Utanríkismál Sjálfstæðisflokkurinn Öryggis- og varnarmál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
„Það er búið að vera alveg svakalega gaman að ræða þessi mál í dag, ég gleðst auðvitað yfir því þegar Evrópusambandssinnar vilja ræða þessi mál efnislega. Við höfum auðvitað góðan málstað að verja þar,“ segir Diljá. Hún segist hafa vilja sjá meira en handfylli þingmanna taka þátt í umræðunum, „en áhuginn hafi bara ekki verið meiri,“ segir Diljá. Logi segir þá þriðjung þingmanna vera búinn að tala í dag en Samfylkingin muni tala meira um Evrópumálin í vetur. Aðspurður hvort hann haldi að málið nái fram að ganga segist Logi verða að hafa trú á því að, „flokkar, sama hvað þeim finnst efnislega um Evrópusambandið, vilji bara treysta þjóðinni til þess að taka þessa ákvörðun á endanum. Og Diljá hlýtur að styðja það,“ segir Logi. Diljá segir ólíklegt að hún myndi tala gegn eigin sannfæringu og „greiði leið fyrir Evrópusambandsaðild með þessum hætti en sannarlega hlakka til að taka áfram þessa umræðu í þingsal,“ segir Diljá að endingu.
Samfylkingin Evrópusambandið Alþingi Utanríkismál Sjálfstæðisflokkurinn Öryggis- og varnarmál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira