Segist hafa verið viðhald Adam Levine Elísabet Hanna skrifar 20. september 2022 14:33 Sumner segist hafa verið viðhald hans í ár. Hún segist hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætuna hafi verið lokið. Getty/Paras Griffin/Instagram Áhrifavaldurinn Sumner Stroh segist hafa verið viðhald Maroon 5 söngvarans Adam Levine. Hún segir sambandið hafa staðið yfir í ár. Óljóst er hvenær meintu sambandi lauk en hún segir þau ekki hafa átt í samskiptum í nokkra mánuði. Nýlega tilkynnti Adam að von sé á þriðja barni hans og eiginkonu sinnar Behati Prinsloo. Eftir að tilkynnt var um komu barnsins segist Sumner hafa fengið skilaboð frá honum. Í skilaboðunum á hann að hafa spurt hana hvort henni þætti það óþægilegt ef ófædda barnið yrði nefnt Sumner verði það drengur. Í TikTok myndbandi þar sem hún birti þessar upplýsingar sýndi hún líka skilaboðin sem hún segir vera frá honum. @sumnerstroh embarrassed I was involved w a man with this utter lack of remorse and respect. #greenscreen original sound - Sumner Stroh Birti skilaboðin „Allt í lagi, alvarleg spurning. Ég er að eignast annað barn og ef það er strákur langar mig virkilega að nefna hann Sumner. Er það allt í lagi þín vegna? Dauðans alvara,“ segir í skilaboðunum sem hún sýnir í myndbandinu. Sumner segist upphaflega ekki hafa ætlað að deila þessum upplýsingum um sambandið opinberlega. Hún skipti um skoðun þegar vinir hennar hótuðu að selja upplýsingarnar til fjölmiðla. Sumner segir fjölskyldu söngvarans vera fórnarlambið Sjálf segist hún hafa verið ung og vitlaus þegar á sambandi stóð og að hann hafi nýtt sér það. Síðar birti hún þó annað myndband þar sem hún segist ekki vera að leika fórnarlamb eða að sækjast eftir vorkunn. Hún segist þó hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætunnar hafi verið lokið. Hún bætti því við að Behati, eiginkona söngvarans, og börnin þeirra séu hin raunverulegu fórnarlömb. @sumnerstroh Replying to @alanasanders89 original sound - Sumner Stroh Hollywood Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Tónlistarmaður kvænist fyrirsætu Adam Levine og Behati Prinsloo orðin hjón. 20. júlí 2014 14:16 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Eftir að tilkynnt var um komu barnsins segist Sumner hafa fengið skilaboð frá honum. Í skilaboðunum á hann að hafa spurt hana hvort henni þætti það óþægilegt ef ófædda barnið yrði nefnt Sumner verði það drengur. Í TikTok myndbandi þar sem hún birti þessar upplýsingar sýndi hún líka skilaboðin sem hún segir vera frá honum. @sumnerstroh embarrassed I was involved w a man with this utter lack of remorse and respect. #greenscreen original sound - Sumner Stroh Birti skilaboðin „Allt í lagi, alvarleg spurning. Ég er að eignast annað barn og ef það er strákur langar mig virkilega að nefna hann Sumner. Er það allt í lagi þín vegna? Dauðans alvara,“ segir í skilaboðunum sem hún sýnir í myndbandinu. Sumner segist upphaflega ekki hafa ætlað að deila þessum upplýsingum um sambandið opinberlega. Hún skipti um skoðun þegar vinir hennar hótuðu að selja upplýsingarnar til fjölmiðla. Sumner segir fjölskyldu söngvarans vera fórnarlambið Sjálf segist hún hafa verið ung og vitlaus þegar á sambandi stóð og að hann hafi nýtt sér það. Síðar birti hún þó annað myndband þar sem hún segist ekki vera að leika fórnarlamb eða að sækjast eftir vorkunn. Hún segist þó hafa staðið í þeirri trú að hjónabandi hans við Victoria's Secret fyrirsætunnar hafi verið lokið. Hún bætti því við að Behati, eiginkona söngvarans, og börnin þeirra séu hin raunverulegu fórnarlömb. @sumnerstroh Replying to @alanasanders89 original sound - Sumner Stroh
Hollywood Barnalán Ástin og lífið Tengdar fréttir Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01 Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17 Tónlistarmaður kvænist fyrirsætu Adam Levine og Behati Prinsloo orðin hjón. 20. júlí 2014 14:16 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Adam Levine og Behati Prinsloo eiga von á barni Maroon 5 söngvarinn góðkunni Adam Levine og fyrirsætan Behati Prinsloo eiga von á sínu þriðja barni saman samkvæmt heimildum People. Parið gifti sig árið 2014 og rekur saman Calirosa vínframleiðsluna. 7. september 2022 15:01
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. 31. júlí 2019 09:17