Agla María: Náðum að auka tempóið í seinni hálfleik Hjörvar Ólafsson skrifar 18. september 2022 22:10 Agla María Albertsdóttir fann netmöskvana tvisvar sinnum í kvöld. VÍSIR/VILHELM Agla María Albersdóttir skoraði tvö marka Blika þegar liðið lagði Aftureldingu að velli með þremur mörkum gegn engu í 16. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í kvöld. „Það var mjög gaman að spila þennan leik þrátt fyrir rigninguna og vindinn. Mér fannst við ágætar í fyrri hálfleik en við ræddum það í hálfleik að við þurftum að hækka tempóið í þeim seinni. Við gerðum það og uppskárum þrjú góð mörk," sagði Agla María eftir leikinn. Agla María hafði reynt talsvert á Evu Ýr Helgadóttur í marki Aftureldingar áður en hún fann leiðina framjá henni. „Það er bara mjög jákvætt að ná að skora tvö mörk þar sem ég hef ekki verið að skora nógu mikið eftir að ég kom aftur í Kópavoginn. Mér fannst liðið líka bara spila vel og skapa góð færi fyrir utan mörkin," sagði landsliðsframherjinn sem hefur nú skorað fjögur deildarmörk í sumar. Þetta var sjötti deildarleikur Öglu Maríu eftir að hún snéri aftur í Blika frá sænska liðinu Häcken undir lok júlímánar fyrr í sumar. „Við erum ekkert að pæla í því hvort við getum náð Val eða ekki. Það eru tveir leikir eftir núna og við viljum bara klára þá almennilega. Spilamennskan í kvöld var fín og nú er bara að klára mótið með sex stigum," sagði hún um framhaldið. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
„Það var mjög gaman að spila þennan leik þrátt fyrir rigninguna og vindinn. Mér fannst við ágætar í fyrri hálfleik en við ræddum það í hálfleik að við þurftum að hækka tempóið í þeim seinni. Við gerðum það og uppskárum þrjú góð mörk," sagði Agla María eftir leikinn. Agla María hafði reynt talsvert á Evu Ýr Helgadóttur í marki Aftureldingar áður en hún fann leiðina framjá henni. „Það er bara mjög jákvætt að ná að skora tvö mörk þar sem ég hef ekki verið að skora nógu mikið eftir að ég kom aftur í Kópavoginn. Mér fannst liðið líka bara spila vel og skapa góð færi fyrir utan mörkin," sagði landsliðsframherjinn sem hefur nú skorað fjögur deildarmörk í sumar. Þetta var sjötti deildarleikur Öglu Maríu eftir að hún snéri aftur í Blika frá sænska liðinu Häcken undir lok júlímánar fyrr í sumar. „Við erum ekkert að pæla í því hvort við getum náð Val eða ekki. Það eru tveir leikir eftir núna og við viljum bara klára þá almennilega. Spilamennskan í kvöld var fín og nú er bara að klára mótið með sex stigum," sagði hún um framhaldið.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Breiðablik Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira