Sjáðu markið: Andri Lucas skoraði sitt fyrsta mark í Íslendingaslag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2022 15:00 Andri Lucas Guðjohnsen er kominn á blað í Svíþjóð. ifknorrkoping.se Íslendingalið Norrköping gerði 2-2 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta í dag. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið. Alls voru fimm Íslendingar í eldlínunni í leikjunum tveimur í Svíþjóð. Ari Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson voru allir í byrjunarliði Kalmar sem tók á móti Kalmar. Þar var Davíð Kristján Ólafsson í vinstri bakverðinum. Heimamenn í Norrköping leiddu í hálfleik en gestirnir jöfnuðu snemma í þeim síðari. Á 59. mínútu kom Andri Lucas inn af bekknum og aðeins mínútu síðar var hann búinn að skila boltanum í netið. Hann var þá réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu Arnórs Sigurðssonar. Staðan orðin 2-1 en þegar fimm mínútur lifðu leiks jöfnuðu gestirnir metin í 2-2, reyndust það lokatölur. Andri Lucas Gudjohnsen sätter 2-1 med sin första bolltouch, sekunder efter att ha blivit inbytt! IFK Norrköping åter i ledningen mot KFFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/OHAAa0ecOn— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 17, 2022 Norrköping er eftir leik dagsins í 10. sæti með 25 stig eftir 23 leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði þegar topplið Häcken fékk Hammarby í heimsókn. Eftir að lenda undir þá jöfnuðu heimamenn í Häcken og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli. Valgeir Lunddal fékk gult spjald í fyrri hálfleik og var tekinn af velli í hálfleik. Jafnteflið þýðir að Häcken er með tveggja stiga forystu á Djurgården sem á leik til góða. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Ari Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson voru allir í byrjunarliði Kalmar sem tók á móti Kalmar. Þar var Davíð Kristján Ólafsson í vinstri bakverðinum. Heimamenn í Norrköping leiddu í hálfleik en gestirnir jöfnuðu snemma í þeim síðari. Á 59. mínútu kom Andri Lucas inn af bekknum og aðeins mínútu síðar var hann búinn að skila boltanum í netið. Hann var þá réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu Arnórs Sigurðssonar. Staðan orðin 2-1 en þegar fimm mínútur lifðu leiks jöfnuðu gestirnir metin í 2-2, reyndust það lokatölur. Andri Lucas Gudjohnsen sätter 2-1 med sin första bolltouch, sekunder efter att ha blivit inbytt! IFK Norrköping åter i ledningen mot KFFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/OHAAa0ecOn— discovery+ sport (@dplus_sportSE) September 17, 2022 Norrköping er eftir leik dagsins í 10. sæti með 25 stig eftir 23 leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði þegar topplið Häcken fékk Hammarby í heimsókn. Eftir að lenda undir þá jöfnuðu heimamenn í Häcken og endaði leikurinn með 1-1 jafntefli. Valgeir Lunddal fékk gult spjald í fyrri hálfleik og var tekinn af velli í hálfleik. Jafnteflið þýðir að Häcken er með tveggja stiga forystu á Djurgården sem á leik til góða.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira