Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2022 20:01 Arnar Grétarsson hefur náð frábærum árangri sem þjálfari KA. vísir/diego Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Arnar ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2 og spurði Ríkharð Arnar beint út hvort samningaviðræður milli hans og KA væru komnar af stað. „Stutta svarið er nei, það hefur ekkert verið rætt. Ég á von á því að eftir næstu helgi þá fari einhverjir hlutir í gang. Ekki bara hjá KA heldur hjá fullt af öðrum liðum, þegar menn átta sig á hvar þeir standa í deildinn og svo framvegis.“ „Ég er bara ekkert að velta mér upp úr því. Ég er fenginn hingað til að þjálfa liðið, ég er ekki hérna til að stjórna því hvernig félagið er rekið og þess háttar. Það er þeirra að gera þessa hluti og hversu pro-active menn eru er bara mismunandi milli félaga,“ sagði Arnar um stöðu mála. „Ég ætla bara að skoða það með opnum hug. Mér hefur liðið vel hérna þessi rúmu tvö ár sem ég hef verið hérna en ég ætli ekki að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að skoða það og sjá hvernig landið,“ sagði þjálfarinn aðspurður hvað gæti gerst að tímabilinu loknu. Ég veit að fjölskyldan tosar mig suður. Það verður bara að segjast alveg eins og er að það eru ansi margir dagar sem maður er einn hér þegar fjölskyldan er fyrir sunnan. Að því sögðu er ég ekki búinn að útiloka eitt eða neitt. Ætla bara að sjá hvað býðst, hvernig staðan verður og hvar við endum. Eins og staðan er núna er ég fyrst og fremst að hugsa um að klára þetta, enda í Evrópu og reyna gera eins vel og við getum með liðið og svo skoðum við bara hvað verður,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari KA, að endingu. KA er í 3. sæti Bestu deildar karla með 40 stig þegar ein umferð er eftir af hefðbundinni deildarkeppni. Liðið getur lyft sér upp í annað sæti með sigri í lokaumferðinni áður en úrslitakeppnin tekur við.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira