Laufey hættir hjá Sjálfstæðisflokknum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. september 2022 07:23 Laufey Rún Ketilsdóttir hefur starfað sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins í tæplega þrjú ár. Mynd/SUS Laufey Rún Ketilsdóttir hefur sagt upp sem starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur gegnt starfinu undanfarin þrjú ár en hún segir tímann leiða í ljós hver næstu skref verða. Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Laufey tók við sem starfsmaður þingflokksins í október árið 2019 en fyrir það starfaði hún sem aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen er hún var dómsmálaráðherra. Fyrir það hafði Laufey starfað hjá Morgunblaðinu, Juris lögmannastofu, Gjaldskilum innheimtuþjónustu og regluvörslu Arion Banka. Í maí á þessu ári eignaðist Laufey stúlku með kærasta sínum, þingmanninum Bergþóri Ólasyni, sem situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Í kringum áramótin seldi Laufey íbúð sína til að flytja inn með Bergþóri. Laufey greinir nú frá því á Facebook-síðu sinni að hún hafi sagt upp sem starfsmaður þingflokksins í sömu viku og dóttir hennar og Bergþórs, Ósk, fagnaði fjögurra mánaða afmæli. „Óska félögum mínum þar alls hins besta og er spennt fyrir næstu skrefum sem tíminn leiðir í ljós hver verða. Þangað til höldum við Ósk áfram í banastuði og æfum ýmis trix, til dæmis röddina - mjög hátt helst,“ segir Laufey. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa margir hverjir óskað Laufeyju velgengni í næstu verkefnum sínum, til að mynda Vilhjálmur Árnason, Diljá Mist Einarsdóttir, Ásmundur Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Sjálfstæðisflokkurinn Vistaskipti Alþingi Tengdar fréttir Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Bergþór og Laufey eiga von á barni Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eiga von á barni. Laufey tilkynnti þetta á Instagram í kvöld og sagði að von væri á barninu í byrjun sumars. 21. október 2021 22:10
Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. 17. mars 2021 12:19