Fjarlægðu bækur og húsgögn úr Fossvogsskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2022 14:11 Mygluvandamál hafa gert nemendum í Fossvogsskóla lífið leitt undanfarin ár en skólahald hófst með eðlilegum hætti nú í ágúst. Vísir/Vilhelm Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, hefur óskað eftir að betur sé farið yfir þau viðmið sem voru notuð við flutning á gögnum, búnaði og húsgögnum úr Korpuskóla. Hún gerir það í kjölfar ábendinga sem bárust frá foreldrum tveggja barna í skólanum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32
Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44