Fjarlægðu bækur og húsgögn úr Fossvogsskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. september 2022 14:11 Mygluvandamál hafa gert nemendum í Fossvogsskóla lífið leitt undanfarin ár en skólahald hófst með eðlilegum hætti nú í ágúst. Vísir/Vilhelm Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, skólastjóri Fossvogsskóla, hefur óskað eftir að betur sé farið yfir þau viðmið sem voru notuð við flutning á gögnum, búnaði og húsgögnum úr Korpuskóla. Hún gerir það í kjölfar ábendinga sem bárust frá foreldrum tveggja barna í skólanum. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur. Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að endurgerð skólabygginganna við Fossvogsskóla hafi verið unnin í samráði við og eftir ráðgjöf frá verkfræðistofunni Eflu. „Var talið öruggt að búið væri að tryggja heilnæmt umhverfi. Börnin voru áður í Korpuskóla og fundu fyrir einkennum þar og hafa bækur og pappírar sem fluttust yfir þaðan verið fjarlægð,“ segir í tilkynningunni. Brugðist hafi verið hratt við ábendingunum og foreldar barna í eldri bekkjum Fossvogsskóla upplýstir um stöðu mála í gær. „Kennsla hófst aftur að fullu í Fossvogi nú í haust eftir gagngerar endurbætur í Austurlandi og Vesturlandi. Þar er frágangur á lokastigi. Þá standa yfir framkvæmdir í Meginlandi og hluti kennslu fer því fram í færanlegum kennslueiningum á lóð skólans.“ Húsin endurgerð eftir ráðgjöf og ströngustu viðmiðum Í tilkynningunni segir að húsin hafi svo að segja verið endurgerð frá grunni og hafi verið unnið eftir ströngustu viðmiðunum og ráðgjöf. „Þá voru allar framkvæmdir sérstaklega teknar út og gæði innivistar mæld áður en gefið var grænt ljós á flutning skólastarfsemi frá Korpuskóla aftur í Fossvoginn.“ Reykjavíkurborg vinni eftir sérstökum verkferlum til að tryggja heilnæmt vinnu- og skólaumhverfi og ábendingum um slæma innivist sé fylgt eftir. Unnið sé eftir nýjustu þekkingu og bestu fáanlegu ráðgjöf á hverjum tíma við nýbyggingar og endurbætur.
Mygla í Fossvogsskóla Reykjavík Skóla - og menntamál Grunnskólar Mygla Tengdar fréttir Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32 Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Sjá meira
Mötuneyti og íþróttahús Fossvogsskóla í álmunni sem opnar ekki Mötuneyti, íþróttahús og kaffistofa kennara Fossvogsskóla eru í Meginlandi, álmu skólans sem opnar ekki í haust. Álman er sú verst farna af myglu og hafa foreldrar óskað eftir því að hún verði rifin. 19. júlí 2022 11:32
Kennsla hefst á ný í Fossvogsskóla Nemendur og kennarar snúa aftur í Fossvoggskóla í haust eftir að hafa verið „á hrakhólum í fjögur ár.“ 19. júlí 2022 07:44