Lokkaði tvo út af í fyrsta leik Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2022 16:30 Þetta brot Davids Schmidt á Gidsel var brottvísunarsök. City-Press via Getty Images Mathias Gidsel spilaði sinn fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta um helgina og fór nokkuð vel af stað. Hraði hans er illviðráðanlegur. Líkt og varnarmenn íslenska landsliðsins fengu að finna fyrir á EM í janúar síðastliðnum er afar erfitt að eiga fyrir hægri skyttuna. Fótahreyfingar hans eru svo snöggar að andstæðingar hans eiga til að lenda aftan í honum. Gidsel hefur heillað marga og skipti í sumar frá GOG í heimalandinu til Füchse Berlín í Þýskalandi. Deildarkeppnin hófst þar um helgina og var Gidsel að spila sinn fyrsta leik í bestu deild heims. Eftir um tuttugu mínútna leik braut David Schmidt á kappanum og fékk að líta rautt spjald fyrir brotið þar sem Gidsel var að komast í gegn og brotið fólskulegt. Aðeins fimm mínútum síðar var litlu skárra brot Króatans Kresimir Kozina sem einnig var vísað í sturtu. Gidsel skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum tilraunum í leiknum sem Füchse vann sannfærandi 34-27. Brotin tvö má sjá að neðan. Mathias Gidsel. 1 Bundesliga match played. 2 red cards against. : Sky handball#handball pic.twitter.com/jBj0FIyFI3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022 Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Líkt og varnarmenn íslenska landsliðsins fengu að finna fyrir á EM í janúar síðastliðnum er afar erfitt að eiga fyrir hægri skyttuna. Fótahreyfingar hans eru svo snöggar að andstæðingar hans eiga til að lenda aftan í honum. Gidsel hefur heillað marga og skipti í sumar frá GOG í heimalandinu til Füchse Berlín í Þýskalandi. Deildarkeppnin hófst þar um helgina og var Gidsel að spila sinn fyrsta leik í bestu deild heims. Eftir um tuttugu mínútna leik braut David Schmidt á kappanum og fékk að líta rautt spjald fyrir brotið þar sem Gidsel var að komast í gegn og brotið fólskulegt. Aðeins fimm mínútum síðar var litlu skárra brot Króatans Kresimir Kozina sem einnig var vísað í sturtu. Gidsel skoraði þrjú mörk úr jafnmörgum tilraunum í leiknum sem Füchse vann sannfærandi 34-27. Brotin tvö má sjá að neðan. Mathias Gidsel. 1 Bundesliga match played. 2 red cards against. : Sky handball#handball pic.twitter.com/jBj0FIyFI3— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) September 4, 2022
Þýski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni