Selenskí segir varaaflstöðvar hafa forðað kjarnorkuslysi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2022 07:22 Rússneskur hermaður stendur vörð við Zaporizhzhia-kjarnorkuverið. AP Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segir að litlu hafi mátt muni að kjarnorkuslys yrði þegar síðasta rafmagnslínan að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu datt út í átökum í kringum verið. Nokkrar klukkustundir tók að gera við línuna. Forsetinn hefur ítrekað að greiða verði fyrir aðgangi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu. Selenskí sagði árásir Rússa hafa kveikt elda í öskupyttum nærliggjandi kolaorkuvers, sem varð til þess að rafmagnstenging við kjarnorkuverið datt út. Hann sagði varaaflstöðvar hafa haldið verinu gangandi og þannig bjargað málum. Viðræður hafa staðið yfir í nokkrun tíma um aðgengi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu, sem er á valdi Rússa. Rússar hafa hins vegar hafnað því að hörfa frá verinu og halda því fram að það myndi eingöngu gera slæma stöðu verri. Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Selenskí í gær og í framhaldinu hvöttu Bandaríkin Rússa til að samþykkja friðað svæði umhverfis kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu. Þá varaði utanríkisráðuneytið Rússa við að gera tilraunir til að beina orku frá verinu annað en til Úkraínumanna, sem ættu hana með réttu. Rússar segja rafmagnsleysið mega rekja til ögrana af hálfu bardagamanna Selenskís, eins og það var orðað. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Kjarnorka Hernaður Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Forsetinn hefur ítrekað að greiða verði fyrir aðgangi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu. Selenskí sagði árásir Rússa hafa kveikt elda í öskupyttum nærliggjandi kolaorkuvers, sem varð til þess að rafmagnstenging við kjarnorkuverið datt út. Hann sagði varaaflstöðvar hafa haldið verinu gangandi og þannig bjargað málum. Viðræður hafa staðið yfir í nokkrun tíma um aðgengi Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar að verinu, sem er á valdi Rússa. Rússar hafa hins vegar hafnað því að hörfa frá verinu og halda því fram að það myndi eingöngu gera slæma stöðu verri. Joe Biden Bandaríkjaforseti ræddi við Selenskí í gær og í framhaldinu hvöttu Bandaríkin Rússa til að samþykkja friðað svæði umhverfis kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu. Þá varaði utanríkisráðuneytið Rússa við að gera tilraunir til að beina orku frá verinu annað en til Úkraínumanna, sem ættu hana með réttu. Rússar segja rafmagnsleysið mega rekja til ögrana af hálfu bardagamanna Selenskís, eins og það var orðað.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Kjarnorka Hernaður Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira