Yfirmenn ungversku Veðurstofunnar reknir vegna rangrar veðurspár Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2022 07:35 Frá flugeldasýningu við Hetjutorg í Búdapest. Getty Tveir æðstu yfirmenn ungversku Veðurstofunnar hafa verið reknir eftir að veðurspá stofnunarinnar gekk ekki eftir. BBC segir frá því að búið hafi verið að boða til „stærstu flugeldasýningar Evrópu“ síðastliðinn laugardag til að fagna degi heilags Stefáns. Sjö tímum fyrir sýninguna ákvað ríkisstjórn landsins hins vegar að fresta viðburðinum vegna veðurspár sem gerði ráð fyrir miklu óveðri um kvöldið. Ekkert varð hins vegar úr þessu boðaða óveðri í höfuðborginni sem hefur nú leitt til að forstjóri og aðstoðarforstjóri ungversku Veðurstofunnar hafa verið látnir fara. Til stóð að sprengja um 40 þúsund flugelda frá 240 stöðvum á fimm kílómetra kafla meðfram Dóná í höfuðborginni Búdapest og var áætlað að um tvær milljónir manna myndu fylgjast með sýninginni. Ríkisstjórnin ákvað svo að fresta sýningunni um viku vegna óveðursspár Vepurstofunnar, en óveðrið skall þess í stað á austurhluta landsins í stað höfuðborgarinnar líkt og spár höfðu gert ráð fyrir. Veðurstofan ungverska baðst afsökunar á málinu á sunnudag og sagði að ólíklegasta sviðsmyndin hafi ræst. Óvissa sé hins vegar hluti af gerð veðurspáa. Ráðherrann Laszlo Palkovics, sem er með málefni Veðurstofunnar á sinni könnu, hafði hins vegar litla samúð með starfsmönnum Veðurstofunnar og ákvað í kjölfarið að segja forstjóranum og aðstoðarforstjóranum upp. Veður Ungverjaland Flugeldar Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
BBC segir frá því að búið hafi verið að boða til „stærstu flugeldasýningar Evrópu“ síðastliðinn laugardag til að fagna degi heilags Stefáns. Sjö tímum fyrir sýninguna ákvað ríkisstjórn landsins hins vegar að fresta viðburðinum vegna veðurspár sem gerði ráð fyrir miklu óveðri um kvöldið. Ekkert varð hins vegar úr þessu boðaða óveðri í höfuðborginni sem hefur nú leitt til að forstjóri og aðstoðarforstjóri ungversku Veðurstofunnar hafa verið látnir fara. Til stóð að sprengja um 40 þúsund flugelda frá 240 stöðvum á fimm kílómetra kafla meðfram Dóná í höfuðborginni Búdapest og var áætlað að um tvær milljónir manna myndu fylgjast með sýninginni. Ríkisstjórnin ákvað svo að fresta sýningunni um viku vegna óveðursspár Vepurstofunnar, en óveðrið skall þess í stað á austurhluta landsins í stað höfuðborgarinnar líkt og spár höfðu gert ráð fyrir. Veðurstofan ungverska baðst afsökunar á málinu á sunnudag og sagði að ólíklegasta sviðsmyndin hafi ræst. Óvissa sé hins vegar hluti af gerð veðurspáa. Ráðherrann Laszlo Palkovics, sem er með málefni Veðurstofunnar á sinni könnu, hafði hins vegar litla samúð með starfsmönnum Veðurstofunnar og ákvað í kjölfarið að segja forstjóranum og aðstoðarforstjóranum upp.
Veður Ungverjaland Flugeldar Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB Erlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Erlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira