Yfirmenn ungversku Veðurstofunnar reknir vegna rangrar veðurspár Atli Ísleifsson skrifar 23. ágúst 2022 07:35 Frá flugeldasýningu við Hetjutorg í Búdapest. Getty Tveir æðstu yfirmenn ungversku Veðurstofunnar hafa verið reknir eftir að veðurspá stofnunarinnar gekk ekki eftir. BBC segir frá því að búið hafi verið að boða til „stærstu flugeldasýningar Evrópu“ síðastliðinn laugardag til að fagna degi heilags Stefáns. Sjö tímum fyrir sýninguna ákvað ríkisstjórn landsins hins vegar að fresta viðburðinum vegna veðurspár sem gerði ráð fyrir miklu óveðri um kvöldið. Ekkert varð hins vegar úr þessu boðaða óveðri í höfuðborginni sem hefur nú leitt til að forstjóri og aðstoðarforstjóri ungversku Veðurstofunnar hafa verið látnir fara. Til stóð að sprengja um 40 þúsund flugelda frá 240 stöðvum á fimm kílómetra kafla meðfram Dóná í höfuðborginni Búdapest og var áætlað að um tvær milljónir manna myndu fylgjast með sýninginni. Ríkisstjórnin ákvað svo að fresta sýningunni um viku vegna óveðursspár Vepurstofunnar, en óveðrið skall þess í stað á austurhluta landsins í stað höfuðborgarinnar líkt og spár höfðu gert ráð fyrir. Veðurstofan ungverska baðst afsökunar á málinu á sunnudag og sagði að ólíklegasta sviðsmyndin hafi ræst. Óvissa sé hins vegar hluti af gerð veðurspáa. Ráðherrann Laszlo Palkovics, sem er með málefni Veðurstofunnar á sinni könnu, hafði hins vegar litla samúð með starfsmönnum Veðurstofunnar og ákvað í kjölfarið að segja forstjóranum og aðstoðarforstjóranum upp. Veður Ungverjaland Flugeldar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
BBC segir frá því að búið hafi verið að boða til „stærstu flugeldasýningar Evrópu“ síðastliðinn laugardag til að fagna degi heilags Stefáns. Sjö tímum fyrir sýninguna ákvað ríkisstjórn landsins hins vegar að fresta viðburðinum vegna veðurspár sem gerði ráð fyrir miklu óveðri um kvöldið. Ekkert varð hins vegar úr þessu boðaða óveðri í höfuðborginni sem hefur nú leitt til að forstjóri og aðstoðarforstjóri ungversku Veðurstofunnar hafa verið látnir fara. Til stóð að sprengja um 40 þúsund flugelda frá 240 stöðvum á fimm kílómetra kafla meðfram Dóná í höfuðborginni Búdapest og var áætlað að um tvær milljónir manna myndu fylgjast með sýninginni. Ríkisstjórnin ákvað svo að fresta sýningunni um viku vegna óveðursspár Vepurstofunnar, en óveðrið skall þess í stað á austurhluta landsins í stað höfuðborgarinnar líkt og spár höfðu gert ráð fyrir. Veðurstofan ungverska baðst afsökunar á málinu á sunnudag og sagði að ólíklegasta sviðsmyndin hafi ræst. Óvissa sé hins vegar hluti af gerð veðurspáa. Ráðherrann Laszlo Palkovics, sem er með málefni Veðurstofunnar á sinni könnu, hafði hins vegar litla samúð með starfsmönnum Veðurstofunnar og ákvað í kjölfarið að segja forstjóranum og aðstoðarforstjóranum upp.
Veður Ungverjaland Flugeldar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira