Pavel yfirgefur Íslandsmeistarana Atli Arason skrifar 22. ágúst 2022 23:16 Pavel Ermolinski var Íslandsmeistari með Val á síðasta leiktímabili. vísir/bára Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, hefur staðfest að hann muni ekki leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla. Pavel spilaði stórt hlutverk í Íslandsmeistaratitlinum sem Valur vann á síðustu leiktíð, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa tekið þátt í árangrinum sem náðist og þessari einlægu gleði sem ríkti í kringum körfuboltaliðið í fyrra,“ skrifaði Pavel í Fjósið, stuðningsmannahóp Vals á Facebook. Innlegg Pavels má sjá neðst í fréttinni. Á síðasta tímabili spilaði Pavel 32 leiki og skoraði 4,7 stig, tók 6,4 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar að meðaltali á hvern leik. Pavel gekk til liðs við Val fyrir tímabilið 2019/20 frá KR, þar sem Pavel lék í fjölda ára en viðskilnaður hans við KR var afar umdeildur á sínum tíma. Pavel tekur fram að óvíst er hvað tekur við hjá honum en hann muni a.m.k. ekki leika með Val á næsta leiktímabili. Pavel hefur að undanförnu verið orðaður bæði við Stjörnuna sem og þjálfarastöðuna hjá Tindastól. Færsla Pavels á Facebook.Skjáskot - Facebook Subway-deild karla Valur Reykjavík Tímamót Tengdar fréttir Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00 Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1. júní 2022 23:30 Pavel búinn að fagna sigri í átta undanúrslitaeinvígum í röð Pavel Ermolinskij er kominn í lokaúrslit í áttunda skiptið á ferlinum en nú í fyrsta sinn með Valsmönnum. Pavel datt síðast út í undanúrslitum úrslitakeppninnar fyrir tólf árum síðan. 27. apríl 2022 13:00 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. 21. maí 2021 08:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Pavel spilaði stórt hlutverk í Íslandsmeistaratitlinum sem Valur vann á síðustu leiktíð, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari. „Ég er ótrúlega þakklátur fyrir að hafa tekið þátt í árangrinum sem náðist og þessari einlægu gleði sem ríkti í kringum körfuboltaliðið í fyrra,“ skrifaði Pavel í Fjósið, stuðningsmannahóp Vals á Facebook. Innlegg Pavels má sjá neðst í fréttinni. Á síðasta tímabili spilaði Pavel 32 leiki og skoraði 4,7 stig, tók 6,4 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar að meðaltali á hvern leik. Pavel gekk til liðs við Val fyrir tímabilið 2019/20 frá KR, þar sem Pavel lék í fjölda ára en viðskilnaður hans við KR var afar umdeildur á sínum tíma. Pavel tekur fram að óvíst er hvað tekur við hjá honum en hann muni a.m.k. ekki leika með Val á næsta leiktímabili. Pavel hefur að undanförnu verið orðaður bæði við Stjörnuna sem og þjálfarastöðuna hjá Tindastól. Færsla Pavels á Facebook.Skjáskot - Facebook
Subway-deild karla Valur Reykjavík Tímamót Tengdar fréttir Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00 Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1. júní 2022 23:30 Pavel búinn að fagna sigri í átta undanúrslitaeinvígum í röð Pavel Ermolinskij er kominn í lokaúrslit í áttunda skiptið á ferlinum en nú í fyrsta sinn með Valsmönnum. Pavel datt síðast út í undanúrslitum úrslitakeppninnar fyrir tólf árum síðan. 27. apríl 2022 13:00 Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15 Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. 21. maí 2021 08:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Finnur: Mjög erfitt að segja þetta fyrir framan þig en Pavel er sá besti Þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson lýsti Pavel Ermolinski sem besta leikmanni sögunnar í íslensku deildakeppninni í körfubolta, eftir að þeir urðu Íslandsmeistarar með Val í gær. 19. maí 2022 12:00
Kristó: Pavel var bara í Angry Birds Eins og flestum er kunnugt er Valur Íslandsmeistari karla í körfubolta eftir æsispennandi úrslitaeinvígi við Tindastól. Kristófer Acox, leikmaður Vals, rifjaði upp eftirminnileg atvik úr úrslitaeinvíginu í hlaðvarpsþætti. 1. júní 2022 23:30
Pavel búinn að fagna sigri í átta undanúrslitaeinvígum í röð Pavel Ermolinskij er kominn í lokaúrslit í áttunda skiptið á ferlinum en nú í fyrsta sinn með Valsmönnum. Pavel datt síðast út í undanúrslitum úrslitakeppninnar fyrir tólf árum síðan. 27. apríl 2022 13:00
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13. ágúst 2019 14:15
Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. 21. maí 2021 08:00