Hamagangi Rúriks við orgelið lauk með brothljóði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2022 15:24 Rúrik í spurningaþættinum ásamt þeim Eckart von HIrschhausen, Enie van de Meiklokjes og Frank Plasberg. WDR/Ben Knabe SOS Barnaþorpunum á Íslandi hafa undanfarna mánuði borist peningagreiðslur frá sjónvarpsstöðvum í Þýskalandi sem nema samtals tæplega 2,2 milljónum króna. Um er að ræða fjárhæðir sem Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS á Íslandi, vann sér inn í spurninga- og þrautaþáttum þar sem verðlaunafé keppenda rennur til góðgerðarmála. Rúrik kaus að láta vinningsfé sitt í umræddum sjónvarpsþáttum í Þýskalandi renna til SOS á Íslandi. Um er að ræða þrjár greiðslur, rúmar 41 þúsund krónur, rúmar 462 þúsund krónur og rúmar 1,6 milljónir króna. Frá þessu er greint á vef SOS Barnaþorpa. Þar segur að upphæðinni verði ráðstafað í fjölskyldueflingu SOS í Malaví sem SOS á Íslandi er í ábyrgð fyrir og heimsótti Rúrik einmitt verkefnasvæðið þar í landi í janúar á þessu ári. Rúrik vann hæstu fjárhæðina í spurninga- og þrautaþættinum Hirschhausens Quiz des Menschen sem sýndur var í maí á sjónvarpsstöðinni Das Erste, 1,6 milljónir króna. Þar gekk á ýmsu eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði frá keppninni „Flöskuorgelið". Rúrik fékk það verkefni að spila lagið „Seven Nation Army" eftir hljómsveitina „The White Stripes" á flöskur sem fylltar voru með mismiklu magni af vatni. Svo ákafur var Rúrik í tónlistarflutningi sínum að hann braut eina flöskuna. Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Um er að ræða fjárhæðir sem Rúrik Gíslason, velgjörðasendiherra SOS á Íslandi, vann sér inn í spurninga- og þrautaþáttum þar sem verðlaunafé keppenda rennur til góðgerðarmála. Rúrik kaus að láta vinningsfé sitt í umræddum sjónvarpsþáttum í Þýskalandi renna til SOS á Íslandi. Um er að ræða þrjár greiðslur, rúmar 41 þúsund krónur, rúmar 462 þúsund krónur og rúmar 1,6 milljónir króna. Frá þessu er greint á vef SOS Barnaþorpa. Þar segur að upphæðinni verði ráðstafað í fjölskyldueflingu SOS í Malaví sem SOS á Íslandi er í ábyrgð fyrir og heimsótti Rúrik einmitt verkefnasvæðið þar í landi í janúar á þessu ári. Rúrik vann hæstu fjárhæðina í spurninga- og þrautaþættinum Hirschhausens Quiz des Menschen sem sýndur var í maí á sjónvarpsstöðinni Das Erste, 1,6 milljónir króna. Þar gekk á ýmsu eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði frá keppninni „Flöskuorgelið". Rúrik fékk það verkefni að spila lagið „Seven Nation Army" eftir hljómsveitina „The White Stripes" á flöskur sem fylltar voru með mismiklu magni af vatni. Svo ákafur var Rúrik í tónlistarflutningi sínum að hann braut eina flöskuna.
Íslendingar erlendis Bíó og sjónvarp Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira