Tuttugu sveitarstjórnarmenn með yfir tvær milljónir á mánuði Árni Sæberg skrifar 18. ágúst 2022 14:01 Þetta fólk stýrði sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu árið 2021 og fékk allt rúmlega tvær milljónir króna á mánuði fyrir. Mennirnir tveir til vinstri fengu rúmlega þrjár. Vísir/Vilhelm Borgarstjóri, bæjarstjórar og forsetar bæjarstjórna höfðu það gott árið 2021. Tuttugu sveitarstjórnarmenn voru með yfir tvær milljónir í launatekjur á mánuði í fyrra. Gunnar Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar til sautján ára, var tekjuhæsti sveitarstjórnarmaður landsins í fyrra með ríflega 3,2 milljónir króna á mánuði, að því er segir í tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fylgir honum fast á hæla með þrettán þúsund krónum minna í tekjur. Í þriðja sæti listans yfir sveitarstjórnarmenn er Gunnar Valur Gíslason, bæjarfulltrúi í Garðabæ, með tæplega 2,9 milljónir króna á mánuði. Það þýðir þó ekki að Garðabær greiði almennum bæjarfulltrúum ofurlaun. Gunnar Valur kom nýr inn í bæjarstjórn eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor og hafði fyrir það verið framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Íþöku ehf. Tuttugu launahæstu sveitarstjórnarmenn landsins í þúsundum króna talið Gunnar Einarsson, fv. bæjarstj. Garðabæ -3.224 Dagur B Eggertsson, borgarstjóri - 3.211 Gunnar Valur Gíslason, bæjarfulltrúi Garðabæ - 2.866 Halla Björk Reynisdóttir, fors. bæjarstj. Akureyrar - 2.620 Magnús Örn Guðmundsson, fv. forseti bæjarstj. Seltjarnarnes. - 2.574 Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstj. Fjarðabyggðar - 2.478 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness - 2.389 Aldís Hafsteinsdóttir, fv. bæjarstj. í Hveragerði - 2.329 Ármann Kristinn Ólafsson, fv. bæjarstj. Kópavogi - 2.329 Haraldur Sverrisson, fv. bæjarstj. Mosfellsbæjar - 2.292 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstj. Reykjanesbæ - 2.272 Regína Ásvaldsdóttir, fv. bæjarstj. Akranesi - 2.264 Jóhann Friðrik Friðriksson, fv. forseti bæjarstj. Reykjanesb. - 2.243 Ásthildur Sturludóttir, bæjarstj. Akureyri - 2.187 Ásgerður Halldórsdóttir, fv. bæjarstj. Seltjarnarnesi - 2.134 Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgj. í sv.stj. málum - 2.132 Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari - 2.130 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði - 2.108 Kristinn Jónasson, bæjarstj. í Snæfellsbæ - 2.044 Birgir Gunnarsson, fv. bæjarstjóri Ísafjarðabæjar - 2.043 Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Sveitarstjórnarmál Skattar og tollar Kjaramál Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Gunnar Einarsson, fyrrverandi bæjarstjóri Garðabæjar til sautján ára, var tekjuhæsti sveitarstjórnarmaður landsins í fyrra með ríflega 3,2 milljónir króna á mánuði, að því er segir í tekjublaði Frjálsrar Verslunar sem kom út í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fylgir honum fast á hæla með þrettán þúsund krónum minna í tekjur. Í þriðja sæti listans yfir sveitarstjórnarmenn er Gunnar Valur Gíslason, bæjarfulltrúi í Garðabæ, með tæplega 2,9 milljónir króna á mánuði. Það þýðir þó ekki að Garðabær greiði almennum bæjarfulltrúum ofurlaun. Gunnar Valur kom nýr inn í bæjarstjórn eftir sveitarstjórnarkosningarnar í vor og hafði fyrir það verið framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Íþöku ehf. Tuttugu launahæstu sveitarstjórnarmenn landsins í þúsundum króna talið Gunnar Einarsson, fv. bæjarstj. Garðabæ -3.224 Dagur B Eggertsson, borgarstjóri - 3.211 Gunnar Valur Gíslason, bæjarfulltrúi Garðabæ - 2.866 Halla Björk Reynisdóttir, fors. bæjarstj. Akureyrar - 2.620 Magnús Örn Guðmundsson, fv. forseti bæjarstj. Seltjarnarnes. - 2.574 Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstj. Fjarðabyggðar - 2.478 Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraness - 2.389 Aldís Hafsteinsdóttir, fv. bæjarstj. í Hveragerði - 2.329 Ármann Kristinn Ólafsson, fv. bæjarstj. Kópavogi - 2.329 Haraldur Sverrisson, fv. bæjarstj. Mosfellsbæjar - 2.292 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstj. Reykjanesbæ - 2.272 Regína Ásvaldsdóttir, fv. bæjarstj. Akranesi - 2.264 Jóhann Friðrik Friðriksson, fv. forseti bæjarstj. Reykjanesb. - 2.243 Ásthildur Sturludóttir, bæjarstj. Akureyri - 2.187 Ásgerður Halldórsdóttir, fv. bæjarstj. Seltjarnarnesi - 2.134 Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgj. í sv.stj. málum - 2.132 Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari - 2.130 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði - 2.108 Kristinn Jónasson, bæjarstj. í Snæfellsbæ - 2.044 Birgir Gunnarsson, fv. bæjarstjóri Ísafjarðabæjar - 2.043 Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2021 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2020 sem var greiddur árið 2021. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Sveitarstjórnarmál Skattar og tollar Kjaramál Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira