„Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2022 09:00 Kim de Roy hleypur fyrir ljósið. Stöð 2 „Það byrjaði nú eiginlega ekki sem markmið að setja heimsmet en ég var kominn í smá yfirþyngd og ákveð að fara hlaupa meira og notaði Reykjavíkurmaraþon sem markmið. Fyrst og fremst var ég bara að fara klára,“ segir Kim de Roy sem setti heimsmet í Reykjavíkurmaraþoninu árið 2014. Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu. Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira
Kim de Roy náði þá besta tíma sögunnar í maraþonhlaupi aflimaðra. Hann stefnir á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina og stefnir á 10 kílómetra. „Þegar ég var búinn að hlaupa í nokkra mánuði var tíminn á 10 kílómetrum orðinn miklu betri. Hljóp 4. júlí hlaupið í Kaliforníu og kláraði það á 40 mínútum. Þá fann ég út hvað heimsmetið var fyrir fólk sem notar gervifót og var nálægt því svo ég ákvað að gefa aðeins í og kláraði maraþonið á 2 klukkutímum og 57 mínútum. Það var það fljótasta sem hefur verið gert.“ „Reyndar ekki. Í ár snýst þetta ekki um að setja met heldur að styrkja Ljósið, og hafa gaman. Ég hef fylgst með Ljósinu í gegnum eiginkonu mína, hún starfar sem iðjuþjálfi og byrjaði að vinna hjá Ljósinu í fyrra.“ „Þau eru að hjálpa fullt af fólki sem eru í þessari erfiðu stöðu að vera með krabbameini, sem og bæði fjölskyldum og vinum. Ég ber mikla virðingu fyrir allt sem þau eru búin að byggja upp síðustu 17 ár,“ sagði Kim de Roy að endingu.
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sjá meira