Ákærður fyrir að myrða tvo í Albuquerque Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. ágúst 2022 22:40 Jarðarfarargestir dreifa mold yfir gröf Aftab Hussein, eins mannanna sem var skotinn til bana í Albuquerque. AP/Chancey Bush Yfirvöld hafa ákært hinn 51 árs gamla Muhammad Syed fyrir morð á tveimur múslimum í Albuquerque í Nýju-Mexíkó en hann er einnig grunaður um að hafa orðið tveimur mönnum til viðbótar að bana. Á sunnudag lýsti lögreglan í Albuquerque eftir dökksilfruðum Volkswagen Jetta sem hún taldi tengjast morðinu á hinum 25 ára Naeem Hussain sem var skotinn til bana á föstudag. Fyrr í kvöld greindi lögreglan svo frá handtöku eiganda bílsins en samkvæmt nýjustu upplýsingum fór handtaka hans fram í gær. Maðurinn hefur nú verið nafngreindur sem Muhammad Syed en hann er 51 árs gamall maður frá Afghanistan. Hann er grunaður um að hafa skotið fjóra múslima til bana í Albuquerque. Fjórir múslimar verið skotnir til bana í Albuquerque síðastliðna tíu mánuði Á síðastliðnum tíu mánuðum hafa fjórir múslimar verið skotnir til bana í austurhluta Albuquerque-borgar. Morðin hafa vakið mikinn óhug fólks og eru þau talin hatursglæpir sem beinist gegn múslimum. Þrír mannanna voru skotnir til bana á tveggja vikna tímabili sem náði yfir mánaðamót júlís og ágústs. Það voru hinn 25 ára Naeem Hussain, hinn 27 ára Afzaal Hussain og hinn 41 árs Aftab Hussein en allir þrír voru þeir frá Pakistan og tilheyrðu sömu mosku í Albuquerque. Hinn 62 ára Mohammad Ahmadi frá Afghansistan var skotinn til bana rúmum níu mánuðum áður, í nóvember á síðasta ári. Að sögn lögreglu var ráðist á mennina fyrirvaralaust og þeir skotnir til bana. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Á sunnudag lýsti lögreglan í Albuquerque eftir dökksilfruðum Volkswagen Jetta sem hún taldi tengjast morðinu á hinum 25 ára Naeem Hussain sem var skotinn til bana á föstudag. Fyrr í kvöld greindi lögreglan svo frá handtöku eiganda bílsins en samkvæmt nýjustu upplýsingum fór handtaka hans fram í gær. Maðurinn hefur nú verið nafngreindur sem Muhammad Syed en hann er 51 árs gamall maður frá Afghanistan. Hann er grunaður um að hafa skotið fjóra múslima til bana í Albuquerque. Fjórir múslimar verið skotnir til bana í Albuquerque síðastliðna tíu mánuði Á síðastliðnum tíu mánuðum hafa fjórir múslimar verið skotnir til bana í austurhluta Albuquerque-borgar. Morðin hafa vakið mikinn óhug fólks og eru þau talin hatursglæpir sem beinist gegn múslimum. Þrír mannanna voru skotnir til bana á tveggja vikna tímabili sem náði yfir mánaðamót júlís og ágústs. Það voru hinn 25 ára Naeem Hussain, hinn 27 ára Afzaal Hussain og hinn 41 árs Aftab Hussein en allir þrír voru þeir frá Pakistan og tilheyrðu sömu mosku í Albuquerque. Hinn 62 ára Mohammad Ahmadi frá Afghansistan var skotinn til bana rúmum níu mánuðum áður, í nóvember á síðasta ári. Að sögn lögreglu var ráðist á mennina fyrirvaralaust og þeir skotnir til bana.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Maður grunaður um morð á fjórum múslimum handtekinn Lögreglan í Albuquerque í Nýju-Mexíkó hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa myrt Naeem Hussain, 25 ára gamlan múslima, á föstudag og ók bíl sem lögreglan hefur verið að leita að í tengslum við morðið. Lögreglan grunar manninn einnig um að hafa skotið þrjá aðra múslima til bana í borginni. 9. ágúst 2022 19:45