Linda Blöndal hætt á Hringbraut Jakob Bjarnar skrifar 5. ágúst 2022 14:19 Linda Blöndal ásamt sínu fyrrverandi samstarfsfólki á Fréttavakt sjónvarpsstöðvarinnar Hringbraut. Linda segir að á þessari stundu langi sig mest til að finna sér afgreiðslustarf í blómabúð. Hringbraut Linda Blöndal sjónvarpsmaður á Hringbraut hefur sagt upp hjá fjölmiðlafyrirtækinu Torgi sem auk Hringbrautar rekur fjölmiðlana Fréttablaðið og frettabladid.is. Linda greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Linda hefur verið potturinn og pannan í fréttamagasíni Hringbrautar, Fréttavaktinni; haft umsjá með þeim þætti sem er flaggskip sjónvarpsstöðvarinnar. Linda ætlar að skipta um takt, finna sér eitthvað þar sem hlutirnir ganga fyrir sig nokkurn veginn á eðlilegum hraða.Hringbraut „Eftir 6 ár sem hafa kennt mér harla mikið. Allt er í góðu og allir vinir. Mitt val var að taka svolítið frí frá fjölmiðlum,“ segir Linda. Uppsögn hennar kemur á sama tíma og tilkynnt var að Elín Hirst hafi verið ráðin sem ritstjóri Fréttavaktarinnar og því óhjákvæmilegt að spyrja Lindu hvort þetta tvennt tengist? „Ó nei, alls ekki! Nema hið gagnstæða. Það stóð ekkert til nema þegar ég sagði upp. Hún tekur boltann sem betur fer.“ Linda segist, í samtali við Vísi, spurð hvað taki við, nú ætla að skoða heiminn. „Þarna fyrir utan. Og skipta um takt. Ég hef unnið með gersamlega frábæru fólki sem allt hleypur hratt og vel. Ég fer núna bara í sumarfrí til dæmis til Prag að hitta Börk og sé svo til,“ segir Linda en Börkur er Gunnarsson og eiginmaður Lindu. „Annars bara Jóga og almenn heilbrigðisheit í andans vinnu. Læra að anda inn og út á svona nokkuð eðlilegum hraða. Svo er fólkið mitt búsett í Hveragerði og þar mun ég fá einstaklega gott súrefni. Mest langar mig á þessari stundu að vinna í blómabúð að afgreiða. Vera afgreiðsludama. Svo mun fjölmiðlabakterían ábyggilega taka sig upp aftur enda enn óbólusett fyrir henni.“ Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
Linda greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í gær. Linda hefur verið potturinn og pannan í fréttamagasíni Hringbrautar, Fréttavaktinni; haft umsjá með þeim þætti sem er flaggskip sjónvarpsstöðvarinnar. Linda ætlar að skipta um takt, finna sér eitthvað þar sem hlutirnir ganga fyrir sig nokkurn veginn á eðlilegum hraða.Hringbraut „Eftir 6 ár sem hafa kennt mér harla mikið. Allt er í góðu og allir vinir. Mitt val var að taka svolítið frí frá fjölmiðlum,“ segir Linda. Uppsögn hennar kemur á sama tíma og tilkynnt var að Elín Hirst hafi verið ráðin sem ritstjóri Fréttavaktarinnar og því óhjákvæmilegt að spyrja Lindu hvort þetta tvennt tengist? „Ó nei, alls ekki! Nema hið gagnstæða. Það stóð ekkert til nema þegar ég sagði upp. Hún tekur boltann sem betur fer.“ Linda segist, í samtali við Vísi, spurð hvað taki við, nú ætla að skoða heiminn. „Þarna fyrir utan. Og skipta um takt. Ég hef unnið með gersamlega frábæru fólki sem allt hleypur hratt og vel. Ég fer núna bara í sumarfrí til dæmis til Prag að hitta Börk og sé svo til,“ segir Linda en Börkur er Gunnarsson og eiginmaður Lindu. „Annars bara Jóga og almenn heilbrigðisheit í andans vinnu. Læra að anda inn og út á svona nokkuð eðlilegum hraða. Svo er fólkið mitt búsett í Hveragerði og þar mun ég fá einstaklega gott súrefni. Mest langar mig á þessari stundu að vinna í blómabúð að afgreiða. Vera afgreiðsludama. Svo mun fjölmiðlabakterían ábyggilega taka sig upp aftur enda enn óbólusett fyrir henni.“
Fjölmiðlar Vistaskipti Tímamót Mest lesið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira