Kornútflutningur hefst á ný og H&M efnir til lagerhreinsunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. ágúst 2022 07:42 Fólk bíður í röð eftir því að komast inn í verlsun H&M í St. Pétursborg á miðvikudaginn. AP/Dmitri Lovetsky Þrjú flutningaskip með korn innanborðs lögðu úr höfn í Úkraínu í dag. Oleksandr Kubrakov, innviðaráðherra landsins, segir Úkraínumenn treysta því að öryggistryggingar frá Sameinuðu þjóðunum og Tyrklandi um örugga för skipanna frá Úkraínu haldi og að útflutningur kornvöru komist í stöðugan og fyrirsjáanlegan farveg. Kornmagnið í skipunum þremur er sagt nema 58 þúsund tonnum. Og meira af afleiðingum innrásar Rússa í Úkraínu en miklar raðir mynduðust við nokkrar verslanir H&M í Rússlandi í þessari viku, þegar fatarisinn opnaði þær aftur tímabundið til að losa sig við vörur á lager. Forsvarsmenn H&M ákváðu að hætta starfsemi í Rússlandi í kjölfar innrásarinnar og lokuðu öllum verslunum sínum, sem voru um 170 talsins. Meðal annarra fataframleiðenda sem hafa ákveðið að loka dyrum sínum í Rússlandi má nefna Zöru og Nike, en stórfyritæki á borð við McDonalds og Ikea hafa einnig hætt þar starfsemi. Ikea fór þá leið að selja lager sinn á netinu en talsmenn H&M segja að efnt verði til lagerhreinsunar í flestum verslunum fyrirtæksins á einhverjum tímapunkti í ágúst og september. Starfsmenn H&M í Rússlandi töldu um 6 þúsund þegar mest var. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Matvælaframleiðsla Verslun H&M Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Fleiri fréttir Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Sjá meira
Kornmagnið í skipunum þremur er sagt nema 58 þúsund tonnum. Og meira af afleiðingum innrásar Rússa í Úkraínu en miklar raðir mynduðust við nokkrar verslanir H&M í Rússlandi í þessari viku, þegar fatarisinn opnaði þær aftur tímabundið til að losa sig við vörur á lager. Forsvarsmenn H&M ákváðu að hætta starfsemi í Rússlandi í kjölfar innrásarinnar og lokuðu öllum verslunum sínum, sem voru um 170 talsins. Meðal annarra fataframleiðenda sem hafa ákveðið að loka dyrum sínum í Rússlandi má nefna Zöru og Nike, en stórfyritæki á borð við McDonalds og Ikea hafa einnig hætt þar starfsemi. Ikea fór þá leið að selja lager sinn á netinu en talsmenn H&M segja að efnt verði til lagerhreinsunar í flestum verslunum fyrirtæksins á einhverjum tímapunkti í ágúst og september. Starfsmenn H&M í Rússlandi töldu um 6 þúsund þegar mest var.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Matvælaframleiðsla Verslun H&M Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Fleiri fréttir Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Sjá meira