Gantast enn með kinnhestinn en vill ekki ræða við Will Smith Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 10:08 Chris Rock var kynnir Óskarsverðlaunanna í ár. vísir/getty Á nýlegu uppistandi hélt grínistinn Chris Rock áfram að gantast með kinnhestinn víðfræga sem Will Smith veitti honum á síðustu Óskarsverðlaunum. Chris minntist ekki á nýlegt myndband Will Smith þar sem sá síðarnefndi biðst fyrirgefningar á framferði sínu á Óskarsverðlaununum. Hann hélt hins vegar áfram að gera grín að atvikinu. „Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram. Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
„Allir eru að leika fórnarlömb, sagði Chris Rock á nýlegu uppistandi. „Ef allir halda því fram að þeir séu fórnarlömb, þá mun enginn heyra í hinum raunverulegu fórnarlömbum. Meira að segja ég, hafandi fengið kinnhest frá Suge Smith, ég fór bara til vinnu næsta dag, ég á börn,“ sagði Chris sem líkir Will Smith við dæmdan morðingja, Suge Knight, sem var áður forstjóri plötufyrirtækisins Death Row Records. Chris Rock hefur ítrekað gantast með atvikið á sviði síðan Will Smith gaf honum vænan kinnhest. „Hver sem segir orð særa hefur aldrei verið laminn í andlitið,“ sagði Rock í sama uppistandi í Atlanta nú um daginn. Að gríni undanskildu hefur hann enn sem komið er hefur ekki rætt atvikið opinberlega, þrátt fyrir nýtt mynband Will Smith þar sem hann biðst afsökunar á atvikinu á ný. „Ég hef reynt að ræða við Chis og skilaboðin sem ég fæ er að hann er ekki tilbúinn að ræða þetta. Þegar hann verður það þá er ég hér til staðar, við þig vil ég líka biðjast afsökunar. Hegðun mín var óásættanleg og ég er tilbúinn að ræða hana hvenær sem þú vilt,“ sagði Will Smith í löngu myndbandi á Youtube og Instagram.
Hollywood Will Smith löðrungar Chris Rock Óskarsverðlaunin Tengdar fréttir Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Sjá meira
Will Smith biðst aftur afsökunar á kinnhestinum Will Smith birti myndband á Instagram-síðu sinni fyrr í dag þar sem hann biður Chris Rock afsökunar fyrir að hafa gefði honum kinnhest á síðustu Óskarsverðlaunahátíð. 29. júlí 2022 15:04