Vardy tapaði knattspyrnueiginkonumálinu Árni Sæberg skrifar 29. júlí 2022 11:51 Rebekah Vardy ásamt eiginmanni sínum Jamie þegar málið var tekið fyrir í maí. EPA-EFE/NEIL HALL Knattspyrnueiginkonan Rebekah Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu á hendur knattspyrnueiginkonunni Coleen Rooney. Konurnar tvær eru hafa tekist á í þrjú ár eftir að Rooney komst að njósnum Rebekuh um einkalíf Rooneyhjónanna. Málið hefur fengið nafnið „Wagatha Christie“ í gulu pressunni í Bretlandi en það er orðaleikur með skammstöfunina WAG (wifes and girlfriends) og þekktasta glæpasagnahöfund allra tíma, Agöthu Christie. Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie, höfðaði mál á hendur Rooney, eiginkonu knattspyrnumannsins Wayne, eftir að hún uppljóstraði um njósnir Vardy. Það gerði hún með því að spenna gildru á samfélagsmiðlinum Instagram og bíða eftir að Vardy seldi slúðurblöðum myndir sem einungis voru henni aðgengilegar. Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp árið 2019, ekki síst fyrir þær sakir hvernig Rooney afhjúpaði hin meintu svik Vardy, en leikmennirnir tveir voru á sínum tíma félagar í landsliði Englands í knattspyrnu. Almenningsálitið komið í ruslflokk Vardy tapaði málinu sem áður segir en í frétt The Guardian um málið segir að hún hefði betur sleppt því að höfða það. Mannorð hennar hafi beðið hnekki í málaferlunum vegna þess að ítarlega hafi verið farið yfir sögu hennar af viðskiptum við bresku slúðurblöðin. Í vitnaleiðslum var hún ítrekað spurð út í sölu hennar á myndum af söngvaranum Peter Andre og sögum af enskum landsliðsmönnum í knattspyrnu. Þá hefur almenningur gert stólpagrín að skýringum Vardy á því hvernig mikilvæg gögn tengd málinu hurfu. Verjendur hennar héldu því fram að gögn hefðu verið geymd á farsíma sem datt í Norðursjó skömmu eftir að óskað hafði verið eftir gögnunum. Upplýsingarnar hafi átt erindi við almenning Verjendur Rooney í málinu játuðu að hún hefði engin skotheld sönnunargögn sem sönnuðu hinar meintu njósnir Vardy. Þeir báru hins vegar fyrir sig að öll gögn bentu til þess að Vardy væri sek auk þess að það upplýsingar um Vardy hafi átt erindi við almenning og því ekki meiðyrði. Verjendur Vardy sögðu fyrir dómi að ásakanir Rooney hefðu haft slæm áhrif á líf Vardy, hún hafi mátt þola útbreitt háð almennings, svívirðingar á netinu og að níðsöngvar hafi verið sungnir um eiginmann hennar þegar hann lék knattspyrnu. Samfélagsmiðlar Bretland Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Tengdar fréttir Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00 Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Málið hefur fengið nafnið „Wagatha Christie“ í gulu pressunni í Bretlandi en það er orðaleikur með skammstöfunina WAG (wifes and girlfriends) og þekktasta glæpasagnahöfund allra tíma, Agöthu Christie. Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie, höfðaði mál á hendur Rooney, eiginkonu knattspyrnumannsins Wayne, eftir að hún uppljóstraði um njósnir Vardy. Það gerði hún með því að spenna gildru á samfélagsmiðlinum Instagram og bíða eftir að Vardy seldi slúðurblöðum myndir sem einungis voru henni aðgengilegar. Málið vakti mikla athygli þegar það kom upp árið 2019, ekki síst fyrir þær sakir hvernig Rooney afhjúpaði hin meintu svik Vardy, en leikmennirnir tveir voru á sínum tíma félagar í landsliði Englands í knattspyrnu. Almenningsálitið komið í ruslflokk Vardy tapaði málinu sem áður segir en í frétt The Guardian um málið segir að hún hefði betur sleppt því að höfða það. Mannorð hennar hafi beðið hnekki í málaferlunum vegna þess að ítarlega hafi verið farið yfir sögu hennar af viðskiptum við bresku slúðurblöðin. Í vitnaleiðslum var hún ítrekað spurð út í sölu hennar á myndum af söngvaranum Peter Andre og sögum af enskum landsliðsmönnum í knattspyrnu. Þá hefur almenningur gert stólpagrín að skýringum Vardy á því hvernig mikilvæg gögn tengd málinu hurfu. Verjendur hennar héldu því fram að gögn hefðu verið geymd á farsíma sem datt í Norðursjó skömmu eftir að óskað hafði verið eftir gögnunum. Upplýsingarnar hafi átt erindi við almenning Verjendur Rooney í málinu játuðu að hún hefði engin skotheld sönnunargögn sem sönnuðu hinar meintu njósnir Vardy. Þeir báru hins vegar fyrir sig að öll gögn bentu til þess að Vardy væri sek auk þess að það upplýsingar um Vardy hafi átt erindi við almenning og því ekki meiðyrði. Verjendur Vardy sögðu fyrir dómi að ásakanir Rooney hefðu haft slæm áhrif á líf Vardy, hún hafi mátt þola útbreitt háð almennings, svívirðingar á netinu og að níðsöngvar hafi verið sungnir um eiginmann hennar þegar hann lék knattspyrnu.
Samfélagsmiðlar Bretland Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Tengdar fréttir Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29 Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00 Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15 Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Rebekah Vardy stefnir Coleen Rooney fyrir meiðyrði Rebekah Vardy, eiginkona enska landsliðsmannsins Jamie Vardy, hefur ákveðið að stefna Coleen Rooney, eiginkonu Wayne Rooney, fyrir meiðyrði. 23. júní 2020 15:29
Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26. október 2019 08:00
Rebekah Vardy lak öllu um persónulega hagi Rooney-fjölskyldunnar í The Sun Risamál er komið upp í breskum slúðurmiðlum og var það Coleen Rooney sem opnaði á málið með færslu á Twitter. 9. október 2019 11:30
Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. 13. júní 2016 17:15
Lögreglan komin í mál Vardy vegna ógeðfelldra ummæla um eins árs gamla dóttur hans Vardy segir ummælin „sláandi og ógeðfelld.“ 4. apríl 2016 13:00