Efstu tíu safnað rúmum fjórum milljónum Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júlí 2022 11:51 Guðni Th. Jóhannesson forseti í hlaupinu árið 2018. Vísir/Vilhelm Þeir tíu hlauparar sem hafa safnað mest fyrir góðgerðarsamtök með þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hafa samtals safnað rúmum fjórum milljónum króna. Hlaupararnir hlaupa fyrir átta mismunandi góðgerðarfélög. Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi. Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Á vefsíðu Reykjavíkurmaraþonsins má sjá alla sem eru að safna fyrir góðgerðarfélög en sá sem hefur safnað mest hingað til er Hilmar Gunnarsson sem hleyptur til styrktar Reykjadal. Hann hefur safnað rúmlega 870 þúsund krónum. Hilmar GunnarssonReykjavíkurmaraþon Næstu tveir hafa safnað rúmri hálfri milljón, þeir Úlfur Eldjárn sem hleypur fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns og Erling Daði Emilsson sem hleypur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Úlfur Eldjárn og Erling Daði Emilsson.Reykjavíkurmaraþon Næst koma Svanhvít Yrsa Árnadóttir sem hleypur einnig fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna og Sigrún Rós Elmers sem hleypur fyrir Sorgarmiðstöðina. Þórunn Arnardóttir hleypur fyrir MND á Íslandi, Ólöf Erla Einarsdóttir fyrir Ljósið – endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, Soffía Baldursdóttir fyrir Kubuneh (allir skipta máli), Bryndís Guðmundsdóttir fyrir Ljósið, og Lára Kristjana Lárusdóttir fyrir Alzheimersamtökin en þær hafa allar safnað rúmlega tvö hundruð þúsund krónum. Svanhvít Yrsa Árnadóttir og Þórunn Arnardóttir.Reykjavíkurmaraþon Hingað til hafa samtals rúmlega sextán milljónir safnast en hægt er að styrkja alveg fram að hlaupinu sem fer fram 20. ágúst næstkomandi.
Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Hlaup Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Áskoraranir í fyrra: Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira