Forsetinn segir Íslendingana óvana hitanum á Gothia Cup Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júlí 2022 12:00 Guðni Th. notar derhúfu gegn sterkri sólinni í Svíþjóð. Gothia Cup Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur til Svíþjóðar þar sem knattspyrnumótið Gothia Cup fer fram. Duncan, sonur forsetans, er meðal keppenda á mótinu en alls fóru um 2000 íslensk ungmenni á mótið. Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu. Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Á vef mótsins má finna skemmtilegt viðtal við Guðna sem eins og alþjóð veit er íþróttaóður. Hann sagði það segja sitt um mótið að íslensk lið kæmu ár eftir ár. „Þetta er mjög gaman en við erum ekki vön þessum hita. Það gengur ágætlega að aðlagast og við pössum okkur að gefa krökkunum nóg að drekka, og nota sólarvörn. Ég nýt mín vel,“ sagði forsetinn um veru sína í Svíþjóð til þessa. „Mótið er mjög vinsælt hjá íslenskum liðum, við erum með yfir 70 lið hérna. Úrslitin (hjá liði sonar hans) mættu vera betri en við skemmtum okkur vel.“ „Ég elska allar íþróttir. Ég hef nýtt mér það síðan ég var kosinn forseti að ef ég vil fara á ákveðinn leik þá þarf ég bara að segjast vilja fara og miðinn er klár,“ sagði Guðni hlæjandi. „Íþróttir eru góðar fyrir einkenni þjóða, þegar farið er rétt að. Í íþróttum eigum við öll að vera jöfn, sama hver trú þín er eða húðlitur. Þetta er leikur þar sem allir krakkar ættu að geta notið sín. Ef við byggjum á því þá ætti fótbolti að gera verið afl til góðs í heiminum í dag,“ sagði hinn íþróttaóði forseti Íslands að endingu.
Fótbolti Íþróttir barna Íslendingar erlendis Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Forsetinn setur stefnuna á HM „Við tökum þetta á HM,“ skrifar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á Twitter-síðu sinni og þakkar stelpunum í íslenska landsliðinu í fótbolta fyrir framgöngu þeirra á Evrópumótinu í Englandi. 19. júlí 2022 11:31