Spurði bin Salman út í morðið á Khashoggi Bjarki Sigurðsson skrifar 15. júlí 2022 21:22 Biden sagði við krónprinsinn að hann teldi hann bera ábyrgð á morðinu. EPA/Bandar Aljaloud Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, spurði Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu út í aðild hans að morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Biden er nú á ferðalagi um Miðausturlönd og fundaði í dag bæði með Salman og föður hans, konungi Sádi-Arabíu. Það vakti mikla athygli að Biden „klesst‘ann“ (e. fist bump) við bin Salman en forsetinn hefur áður gagnrýnt krónprinsinn gífurlega fyrir hans aðkomu að morðinu á Khashoggi. Hann er grunaður um að hafa fyrirskipað morðið á blaðamanninum. Fist bump between President Biden and Crown Prince Mohammed bin Salman at Al Salam Royal Palace in Jeddah, Saudi Arabia. pic.twitter.com/37Oz5EwwIB— CSPAN (@cspan) July 15, 2022 „Hann sagði eiginlega að hann væri sjálfur ekki ábyrgur fyrir því [morðinu]. Ég gaf í skyn að ég teldi hann vera það,“ hefur fréttaveita Reuters eftir Biden. Khashoggi var sádiarabískur blaðamaður og var myrtur í sendiráði Sádi-Arabíu í Tyrklandi árið 2018. Hann var afar gagnrýninn á Salman-feðgana og því hefur ávallt verið talið að krónprinsinn sé tengdur morðinu. Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. 15. júlí 2022 07:49 Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20. nóvember 2018 18:18 Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. 3. desember 2018 12:09 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Kólnar í veðri næstu daga Louvre-safni lokað vegna ráns Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Sjá meira
Biden er nú á ferðalagi um Miðausturlönd og fundaði í dag bæði með Salman og föður hans, konungi Sádi-Arabíu. Það vakti mikla athygli að Biden „klesst‘ann“ (e. fist bump) við bin Salman en forsetinn hefur áður gagnrýnt krónprinsinn gífurlega fyrir hans aðkomu að morðinu á Khashoggi. Hann er grunaður um að hafa fyrirskipað morðið á blaðamanninum. Fist bump between President Biden and Crown Prince Mohammed bin Salman at Al Salam Royal Palace in Jeddah, Saudi Arabia. pic.twitter.com/37Oz5EwwIB— CSPAN (@cspan) July 15, 2022 „Hann sagði eiginlega að hann væri sjálfur ekki ábyrgur fyrir því [morðinu]. Ég gaf í skyn að ég teldi hann vera það,“ hefur fréttaveita Reuters eftir Biden. Khashoggi var sádiarabískur blaðamaður og var myrtur í sendiráði Sádi-Arabíu í Tyrklandi árið 2018. Hann var afar gagnrýninn á Salman-feðgana og því hefur ávallt verið talið að krónprinsinn sé tengdur morðinu.
Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. 15. júlí 2022 07:49 Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20. nóvember 2018 18:18 Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. 3. desember 2018 12:09 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Innlent Fleiri fréttir „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Kólnar í veðri næstu daga Louvre-safni lokað vegna ráns Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Sjá meira
Biden fundar með leiðtogum Palestínu og Sádi Arabíu Joe Biden Bandaríkjaforseti mun funda með leiðtogum Palestínumanna á Vesturbakkanum í dag, áður en hann heldur í afar umdeilda heimsókn til Sádi Arabíu um helgina. 15. júlí 2022 07:49
Trump ætlar ekki að refsa Sádum frekar "Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ segir forsetinn um krónprins Sádi-Arabíu og aðkomu hans að grimmilegu morði blaðamannsins Jamal Khashoggi. 20. nóvember 2018 18:18
Trú CIA á aðild sádiarabíska krónprinsins styrkist Leyniþjónustan veit að krónprinsinn skiptust ítrekað á skilaboðum um það leyti sem hópur morðingja kom á ræðisskrifstofuna þar sem Jamal Khashoggi var myrtur. 3. desember 2018 12:09