Samkvæmt fréttaveitu Reuters hefur einum af farþegum þyrlunnar verið bjargað en ekki er vitað um hina þrjá.
Skógareldar eru tíðir á eyjunni og gerast þeir allan ársins hring. Eldar loguðu á eyjunni síðast í mars á þessu ári.
Þyrla á vegum slökkviliðsins á eyjunni Samos í Grikkland hrapaði niður í Eyjahaf er unnið var að því að slökkva skógarelda á eyjunni. Fjórir voru í þyrlunni er hún hrapaði.
Samkvæmt fréttaveitu Reuters hefur einum af farþegum þyrlunnar verið bjargað en ekki er vitað um hina þrjá.
Skógareldar eru tíðir á eyjunni og gerast þeir allan ársins hring. Eldar loguðu á eyjunni síðast í mars á þessu ári.