Færeyingar höfðu betur gegn Dönum í fyrsta skipti í sögunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 13:02 Elias Ellefsen á Skipagötu var markahæsti maður Færeyinga í fræknum sigri gegn Dönum. hsf.fo Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og unnu sögulegan sigur gegn Dönum er liðin mættust á Evrópumeistaramóti U20 ára landsliða í handbolta í dag. Lokatölur 33-32, en Færeyskt landslið hefur aldrei áður unnið sigur gegn dönsku landsliði í keppnisleik. Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot. Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Ekki nóg með það að Færeyingar hafi aldrei unnið Dani áður í keppnisleik í handbolta, heldur höfðu þeir aldrei áður unnið nágranna sína í keppnisleik í fótbolta, körfubolta, blaki eða íshokkí. The Faroese handball fairytale continues! The U20 Faroe Islands national team becomes the first to defeat a Danish national team in a competitive match in any of the big team sports in the history (handball, football, basketball, volleyball or ice hockey)! Amazing performance! pic.twitter.com/Nr3ZdxnEgV— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 7, 2022 Leikurinn í dag var jafn og spennandi frá upphafi til enda og liðin skptust á að hafa forystuna. Þegar flautað var til hálfleiks var staðan jöfn, 15-15. Danir hófu leikinn betur í síðari hálfleik og náðu fljótt fjögurra marka forskoti í stöðunni 20-16. Færeyingar gáfust þó ekki upp og jöfnuðu metin á ný skömmu síðar. Færeyingar náðu svo forystunni um miðbik seinni hálfleiks og hana létu þeir aldrei af hendi. Færeyingar unnu að lokum sögulegan eins marks sigur, 33-32, og eru því með tvö stig eftir fyrsta leik sinn á þessu Evrópumóti. Arnór Atlason þjálfar danska liðið, en Danir eru án stiga. Markahæstur í liði Færeyinga var Elias Ellefsen á Skipagötu með níu mörk. Maður leiksins var hins vegar markvörður liðsins, Pauli Jacobsen, en hann fór á kostum í síðari hálfleik og varði í heildina 15 skot.
Handbolti Færeyjar Danmörk Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira