Skotvopnalöggjöfin og endurskoðun Gunnar Ingi Gunnarsson skrifar 7. júlí 2022 09:01 Katrín Jakobsdóttir talar um að endurskoðun skotvopnalaga sé nauðsynleg og leggur því til stuðnings skotvopnaárásirnar sem hafa verið síðastliðin ár á íslandi. Endurskoðun skotvopnalaga ber að fagna svo lengi sem einstaklingar sem hafa vit á því sem lögin snerta hafa umsjón og aðkomu að endurskoðun og hugsanlegri breytingu lagana. Yfirskin breytinga á lögum eingöngu til breytinga þjónar engum tilgangi og hvað þá að breyta lögunum vegna atburða sem tengjast gjörðum mikið andlega veikra einstaklinga og vegna einhvers sem gerist á erlendri grundu, allt einstaklingar sem áttu við alvarleg geðræn vandamál að stríða. Líkt og áður hefur verið sagt er endurskoðun á skotvopnalögum fagnaðarefni en að hafa sem ástæðu að skoðunin sé vegna gjörða tveggja (síðastliðið ár) geðveilla einstaklinga og skotárása í öðrum löndum er fásinna. Nær væri og mikilvægara væri að laga aðgang þessara einstaklinga að sálfræðingum og geðlæknum, setja meiri fjármuni í geðheilbrigði í landinu og endurskoða þá stefnu frekar en að stinga hausnum í sandinn gagnvart hinu sanna þjóðfélagslega vandamáli sem þjóðfélagið er að glíma við þessa dagana. Grímur Atlason framkvæmdarstjóri Geðhjálpar skrifar mjög góða grein um þetta mál á Vísi/skoðun þann 06. júlí 2022 með yfirskriftinni „Orsakir í stað afleiðinga – hættum að vera hrædd“ Þar bendir Grímur á afleiðingar einangrunar, útskúfunar, eineltis og fleiri þátta sem leiða til geðræna vandamála síðar á ævinni en einnig bendir Grímur á hvað mætti gera til að gera sem mest til að koma í veg fyrir svona vandamál, mæli með að fólk lesi þessa grein. Að þrengja skotvopnalögin vegna einangraðra atburða og þekkingarleysis sem hugsanlega mun leiða til þess að einstaklingar neyðast til að gefa frá sér t.d. erfða grip er ekki af hinu góða og í minnsta lagi sagt vanhugsað. Er í raun álíka gáfulegt og að banna rafbíla á íslandi út af því að það kveiknaði í nokkrum í Bandaríkjunum og Evrópu. Höfundur er Skotvopnaeigandi og veiðimaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skotvopn Tengdar fréttir Smitáhrif af skotárásum: „Margir þeirra þrá þessa athygli og þessa frægð“ Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði og dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, segir að nýlegar rannsóknir í afbrotafræðum bendi til þess að smitáhrif verði þegar umfangsmikil fjölmiðlaumfjöllun skapast um fjöldaárásir. 5. júlí 2022 13:41 Kanna hvort ástæða sé til að herða vopnalöggjöfina „Það þyrmir yfir mann hreinlega, yfir svona fullkomlega tilgangslausu ódæðisverki,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um skotárásina sem gerð var í Fields-verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn í gær. 4. júlí 2022 19:26 „Minna hik við að beita skotvopnum á almannafæri“ Sérsveit Ríkislögreglustjóra vopnaðist margfalt oftar á síðasta ári vegna skotvopna en fimm árum áður. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir minna hik við að beita skotvopnum á almannafæri en áður. 23. júní 2022 20:31 Mest lesið Halldór 08.02.2025 Halldór Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson Skoðun Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Skoðun Skoðun Hinir ótal fletir á uppgjöri fortíðarinnar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna – kraftur nýrra tíma Friðrik Jósefsson skrifar Skoðun Eureka! Auðvitað Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson skrifar Skoðun Íslenskan lifir – með hjálp gervigreindar! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Töframáttur menntunar og tilbreytingarlaust töðumaul peningatómhyggjunnar Geir Sigurðsson skrifar Skoðun Feilspor kjarasamninga og jákvæð styrking launaafsláttar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Flugöryggi á Reykjavíkurflugvelli Helga Þórðardóttir skrifar Skoðun Kerecis og innviðauppbygging Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Svar til Höllu – Varasjóður VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Sjálfsögð krafa um upplýsingar um slit kjaraviðræðna Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Kristið fólk er ekki betra en annað fólk Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þurfa kennarar full laun? Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið kostar Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Margrét Tryggvadóttir skrifar Skoðun Dýrkeypt skiptimynt! María Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Reykjalundur í 80 ár Pétur Magnússon skrifar Skoðun Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Gerræðisleg og hjartalaus leyfisveiting, sem stöðva verður! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar leikskólakennara í verkfalli Elín Gíslína Steindórsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til þingmanna frá húsmóður í Vesturbænum Margrét Kristín Blöndal skrifar Skoðun Opið bréf til kennara og stjórnenda allra framhaldsskóla Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Sjúkraflug í vondri stöðu - hvenær verður brugðist við? Sif Huld Albertsdóttir skrifar Skoðun Fangelsi Framsóknarflokksins Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Menntun í gíslingu hrímþursa Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Viltu vinna með framtíðinni? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Færum fanga úr fortíðinni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Getur hver sem er sinnt besta starfi í heimi? Sveinlaug Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir talar um að endurskoðun skotvopnalaga sé nauðsynleg og leggur því til stuðnings skotvopnaárásirnar sem hafa verið síðastliðin ár á íslandi. Endurskoðun skotvopnalaga ber að fagna svo lengi sem einstaklingar sem hafa vit á því sem lögin snerta hafa umsjón og aðkomu að endurskoðun og hugsanlegri breytingu lagana. Yfirskin breytinga á lögum eingöngu til breytinga þjónar engum tilgangi og hvað þá að breyta lögunum vegna atburða sem tengjast gjörðum mikið andlega veikra einstaklinga og vegna einhvers sem gerist á erlendri grundu, allt einstaklingar sem áttu við alvarleg geðræn vandamál að stríða. Líkt og áður hefur verið sagt er endurskoðun á skotvopnalögum fagnaðarefni en að hafa sem ástæðu að skoðunin sé vegna gjörða tveggja (síðastliðið ár) geðveilla einstaklinga og skotárása í öðrum löndum er fásinna. Nær væri og mikilvægara væri að laga aðgang þessara einstaklinga að sálfræðingum og geðlæknum, setja meiri fjármuni í geðheilbrigði í landinu og endurskoða þá stefnu frekar en að stinga hausnum í sandinn gagnvart hinu sanna þjóðfélagslega vandamáli sem þjóðfélagið er að glíma við þessa dagana. Grímur Atlason framkvæmdarstjóri Geðhjálpar skrifar mjög góða grein um þetta mál á Vísi/skoðun þann 06. júlí 2022 með yfirskriftinni „Orsakir í stað afleiðinga – hættum að vera hrædd“ Þar bendir Grímur á afleiðingar einangrunar, útskúfunar, eineltis og fleiri þátta sem leiða til geðræna vandamála síðar á ævinni en einnig bendir Grímur á hvað mætti gera til að gera sem mest til að koma í veg fyrir svona vandamál, mæli með að fólk lesi þessa grein. Að þrengja skotvopnalögin vegna einangraðra atburða og þekkingarleysis sem hugsanlega mun leiða til þess að einstaklingar neyðast til að gefa frá sér t.d. erfða grip er ekki af hinu góða og í minnsta lagi sagt vanhugsað. Er í raun álíka gáfulegt og að banna rafbíla á íslandi út af því að það kveiknaði í nokkrum í Bandaríkjunum og Evrópu. Höfundur er Skotvopnaeigandi og veiðimaður.
Smitáhrif af skotárásum: „Margir þeirra þrá þessa athygli og þessa frægð“ Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði og dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, segir að nýlegar rannsóknir í afbrotafræðum bendi til þess að smitáhrif verði þegar umfangsmikil fjölmiðlaumfjöllun skapast um fjöldaárásir. 5. júlí 2022 13:41
Kanna hvort ástæða sé til að herða vopnalöggjöfina „Það þyrmir yfir mann hreinlega, yfir svona fullkomlega tilgangslausu ódæðisverki,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra um skotárásina sem gerð var í Fields-verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn í gær. 4. júlí 2022 19:26
„Minna hik við að beita skotvopnum á almannafæri“ Sérsveit Ríkislögreglustjóra vopnaðist margfalt oftar á síðasta ári vegna skotvopna en fimm árum áður. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir minna hik við að beita skotvopnum á almannafæri en áður. 23. júní 2022 20:31
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun
Skoðun Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson skrifar
Skoðun Töframáttur menntunar og tilbreytingarlaust töðumaul peningatómhyggjunnar Geir Sigurðsson skrifar
Skoðun Fagmenntun er réttur barna en ekki lúxus Bentína Þórðardóttir,Ingibjörg Jónasdóttir,Júlía Guðbrandsdóttir,Sigríður Sigurjónsdóttir skrifar
Stærðargráða ólögmætrar eignaupptöku í gegnum verðtryggingu er um 60 milljarðar síðustu þrjú ár Örn Karlsson Skoðun