Sagosen þarf að fara í aðra aðgerð eftir hræðilegt ökklabrot Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2022 22:31 Sander Sagosen í leik gegn Íslandi. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Norðmaðurinn Sandor Sagosen var borinn af velli vegna ökklabrots í leik Kiel og Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í síðasta mánuði. Hann þarf að fara í aðra aðgerð vegna meiðslanna og gæti misst af HM í janúar næstkomandi. Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Sagosen missteig sig hrapallega í leik Kiel og Hamburg. Var farið með hann beinustu leið á sjúkrahús þar sem brotið var staðfest en talið var að hann yrði frá í sex til átta mánuði vegna brotsins. Þar með var strax ljóst að HM væri í hættu en nú, tæpum mánuði síðar þarf hann að fara aðra aðgerð þar sem beinið er ekki að gróa rétt. Frá þessu er greint á norska fjölmiðlinum TV2. Þar segir að þessi 26 ára gamli leikmaður þurfi að fara undir hnífinn á nýjan leik til að fá bóta sinna mein. Bad news for THW Kiel and the Norwegian national team. Sander Sagosen has experienced a setback.The ankle operation in June was not successful after all and the player has to be operated once again.More info: https://t.co/fMH8p80Ooo#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 3, 2022 Hann er af mörgum talinn einn besti leikmaður heims í dag og hefur leikið með stórliðum Álaborgar, París Saint-German og Kiel á ferli sínum. Sagosen hefur svo samið við Kolstad um að spila með liðinu á næsta ári og verður þar með samherji Janusar Daða Smárasonar og Sigvalda Bjarna Guðjónssonar. Hvenær Sagosen mun leika sinn fyrsta leik fyrir félagið er hins vegar óvíst eftir tíðindi dagsins.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00 Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01 Mest lesið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Fleiri fréttir Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Brunað með Sagosen á sjúkrahús eftir hræðilegt ökklabrot Norðmaðurinn Sander Sagosen var borinn af velli þegar Kiel vann 29-22 sigur á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Norskir fjölmiðlar greina frá því að HM í janúar sé í hættu. 5. júní 2022 23:00
Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. 9. nóvember 2021 17:01