Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. júlí 2022 10:48 Ásgeir hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár hjá Vogum. Vísir/Arnar Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ Ásgeir hefur verið bæjarstjóri í Vogum á Vatnsleysuströnd frá árslokum 2011 eða í tæp ellefu ár. Þegar blaðamaður hringdi í Ásgeir var hann staddur á mótorhjólaferðalagi í Frakklandi en staðfesti að hann væri að hætta. „Ég ákvað að hætta. Ég er orðinn 67 ára og þetta er orðið fínt,“ sagði Ásgeir við blaðamann. Þá sagði hann að fyrir síðustu kosningar hafi hann sagt strax að hann hefði ekki áhuga á að sækjast eftir starfinu. Í fyrra var Ásgeir gagnrýndur af nokkrum íbúum Voga fyrir að hafa flutt úr sveitarfélaginu í Kópavog. Hann gaf lítið fyrir þá gagngrýni enda hefði ákvörðunin verið tekin í fullu samráði við yfirmenn og hann keyrði daglega til Voga. Leitað að kraftmiklum aðila Auglýsingu sveitarfélagsins má sjá inni á Hagvangi. Þar er leitað að kraftmiklum aðila með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri og sóknarhug í atvinnumálum. Í auglýsingunni segir að framundan sé mikil uppbygging, þar á meðal á nýju hverfi sem muni tvöfalda íbúafjölda sveitarfélagsins. Eftir síðustu kosningar mynduðu Sjálfstæðisflokkur og E-listinn saman meirihluta í Vogum. Báðir listar fengu þrjá kjörna fulltrúa og eru því með sex manna meirihluta í sjö manna bæjarstjórn. Vogar Tímamót Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Ásgeir hefur verið bæjarstjóri í Vogum á Vatnsleysuströnd frá árslokum 2011 eða í tæp ellefu ár. Þegar blaðamaður hringdi í Ásgeir var hann staddur á mótorhjólaferðalagi í Frakklandi en staðfesti að hann væri að hætta. „Ég ákvað að hætta. Ég er orðinn 67 ára og þetta er orðið fínt,“ sagði Ásgeir við blaðamann. Þá sagði hann að fyrir síðustu kosningar hafi hann sagt strax að hann hefði ekki áhuga á að sækjast eftir starfinu. Í fyrra var Ásgeir gagnrýndur af nokkrum íbúum Voga fyrir að hafa flutt úr sveitarfélaginu í Kópavog. Hann gaf lítið fyrir þá gagngrýni enda hefði ákvörðunin verið tekin í fullu samráði við yfirmenn og hann keyrði daglega til Voga. Leitað að kraftmiklum aðila Auglýsingu sveitarfélagsins má sjá inni á Hagvangi. Þar er leitað að kraftmiklum aðila með farsæla reynslu af stjórnun og rekstri og sóknarhug í atvinnumálum. Í auglýsingunni segir að framundan sé mikil uppbygging, þar á meðal á nýju hverfi sem muni tvöfalda íbúafjölda sveitarfélagsins. Eftir síðustu kosningar mynduðu Sjálfstæðisflokkur og E-listinn saman meirihluta í Vogum. Báðir listar fengu þrjá kjörna fulltrúa og eru því með sex manna meirihluta í sjö manna bæjarstjórn.
Vogar Tímamót Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira