Hvalárvirkjun aftur á dagskrá og tvö ár gætu verið í framkvæmdir Kristján Már Unnarsson skrifar 2. júlí 2022 07:07 Séð yfir ósa Hvalár. Ófeigsfjörður í baksýn. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Framkvæmdir við Hvalárvirkjun á Ströndum gætu hafist eftir tvö ár, að mati forstjóra HS Orku. Það er þó háð því að tilskilin leyfi verði fengin fyrir nauðsynlegum háspennulínum. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 en af þremur nýjum vatnsaflsvirkjunum, sem fengu grænt ljós frá Alþingi í nýsamþykktri rammaáætlun, eru tvær á Vestfjörðum, Austurgilsvirkjun í Skaldfannardal í Ísafjarðardjúpi og Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum. Vesturverk stendur að Hvalárvirkjun en fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu HS Orku. Vegurinn um Ingólfsfjörð var lagfærður sumarið 2019 til að auðvelda aðdrætti vegna Hvalárvirkjunar.KMU „Það er verkefni sem er búið að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum og búið að samþykkja í rammaáætlun og í raun og veru sú vatnsaflsvirkjun í rammaáætlun sem gefur mestu miðlun,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Deilur um Hvalárvirkjun voru áberandi sumarið 2019 þegar Vesturverk hóf undirbúningsframkvæmdir með lagfæringu vegslóðans um Ingólfsfjörð. „Við erum ekkert búnir að vera með neinar framkvæmdir síðustu þrjú ár. Við höfum bara aðallega verið að sinna rannsóknum til að vera undirbúin.“ Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir forgang fyrirtækisins núna að afla meiri orku úr jarðgufu á Suðurnesjum.Egill Aðalsteinsson „Það eru fleiri sem þurfa að koma að en bara við. Það þarf náttúrlega að leggja háspennulínu og strengi og annað þess háttar. Og þetta er allt háð leyfum. Menn eru mislangt komnir í leyfisveitingaferlinu. Við erum komin lengst.“ Tómas bendir á að staðan í orkumálum þjóðarinnar sé núna önnur. „Við sáum klárlega í vetur að það er orkuskortur í landinu. Það er mikil eftirspurn eftir raforku í orkuskipti og slík verkefni. Til lengri tíma tel ég nokkuð líklegt að við munum einbeita okkur að Hvalárvirkjun í framtíðinni.“ Fossinn Drynjandi í Hvalá.Egill Aðalsteinsson Ekkert gerist þó fyrr en Landsnet hefur fengið tilskilin leyfi fyrir háspennulínum svo unnt sé að tengja Hvalárvirkjun inn á raforkukerfið. En hvenær telur forstjóri HS Orku að framkvæmdir gætu hafist? „Ég mundi halda – það þarf náttúrlega - aðrir aðilar þurfa að fá leyfi. Það þarf að liggja fyrir. Þegar það liggur fyrir, það eru kannski tvö ár í það, þá væri hægt að hefja framkvæmdir, ef að eftirspurn er fyrir orkunni þá,“ svarar forstjóri HS Orku. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Orkumál Deilur um Hvalárvirkjun Árneshreppur Vatnsaflsvirkjanir Strandabyggð Byggðamál Umhverfismál Loftslagsmál Skipulag Tengdar fréttir Skálaði í kampavín og fagnaði því að Hvalárvirkjun var slegið á frest Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir og náttúruverndarsinni, skálaði í kampavíni í gærkvöldi og fagnaði þeim fregnum sem bárust síðdegis í gær um að Hvalárvirkjun á Ströndum hefði verið slegið á frest um óákveðinn tíma. 8. maí 2020 09:05 Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað. 10. janúar 2020 17:14 Kröfu landeigenda á Seljanesi hafnað Samgönguráðuneytið hefur hafnað kröfu hluta landeigenda Seljaness í Árneshreppi um að ákvörðun Vegagerðarinnar um að fela Vesturverki veghald Ófeigsfjarðarvegar yrði felld úr gildi. 10. september 2019 22:36 Hvalá í Ófeigsfirði komin á kortið sem áfangastaður Áhugi fólks á að skoða umhverfi Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum hefur stóraukist, ef marka má þann jeppafjölda sem sést hefur aka þessa torfæru leið að undanförnu. 31. júlí 2019 16:31 Samþykktu framkvæmdaleyfi fyrir Hvalárvirkjun Leyfið nær til fyrsta hluta framkvæmdanna við Hvalárvirkjun í Árneshreppi. 12. júní 2019 22:55 Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfa til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda. 9. júlí 2019 07:30 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00 Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15 Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29. maí 2018 20:30 Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. 4. febrúar 2019 21:00 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2 en af þremur nýjum vatnsaflsvirkjunum, sem fengu grænt ljós frá Alþingi í nýsamþykktri rammaáætlun, eru tvær á Vestfjörðum, Austurgilsvirkjun í Skaldfannardal í Ísafjarðardjúpi og Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum. Vesturverk stendur að Hvalárvirkjun en fyrirtækið er að stærstum hluta í eigu HS Orku. Vegurinn um Ingólfsfjörð var lagfærður sumarið 2019 til að auðvelda aðdrætti vegna Hvalárvirkjunar.KMU „Það er verkefni sem er búið að fara í gegnum mat á umhverfisáhrifum og búið að samþykkja í rammaáætlun og í raun og veru sú vatnsaflsvirkjun í rammaáætlun sem gefur mestu miðlun,“ segir Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku. Deilur um Hvalárvirkjun voru áberandi sumarið 2019 þegar Vesturverk hóf undirbúningsframkvæmdir með lagfæringu vegslóðans um Ingólfsfjörð. „Við erum ekkert búnir að vera með neinar framkvæmdir síðustu þrjú ár. Við höfum bara aðallega verið að sinna rannsóknum til að vera undirbúin.“ Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, segir forgang fyrirtækisins núna að afla meiri orku úr jarðgufu á Suðurnesjum.Egill Aðalsteinsson „Það eru fleiri sem þurfa að koma að en bara við. Það þarf náttúrlega að leggja háspennulínu og strengi og annað þess háttar. Og þetta er allt háð leyfum. Menn eru mislangt komnir í leyfisveitingaferlinu. Við erum komin lengst.“ Tómas bendir á að staðan í orkumálum þjóðarinnar sé núna önnur. „Við sáum klárlega í vetur að það er orkuskortur í landinu. Það er mikil eftirspurn eftir raforku í orkuskipti og slík verkefni. Til lengri tíma tel ég nokkuð líklegt að við munum einbeita okkur að Hvalárvirkjun í framtíðinni.“ Fossinn Drynjandi í Hvalá.Egill Aðalsteinsson Ekkert gerist þó fyrr en Landsnet hefur fengið tilskilin leyfi fyrir háspennulínum svo unnt sé að tengja Hvalárvirkjun inn á raforkukerfið. En hvenær telur forstjóri HS Orku að framkvæmdir gætu hafist? „Ég mundi halda – það þarf náttúrlega - aðrir aðilar þurfa að fá leyfi. Það þarf að liggja fyrir. Þegar það liggur fyrir, það eru kannski tvö ár í það, þá væri hægt að hefja framkvæmdir, ef að eftirspurn er fyrir orkunni þá,“ svarar forstjóri HS Orku. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Orkumál Deilur um Hvalárvirkjun Árneshreppur Vatnsaflsvirkjanir Strandabyggð Byggðamál Umhverfismál Loftslagsmál Skipulag Tengdar fréttir Skálaði í kampavín og fagnaði því að Hvalárvirkjun var slegið á frest Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir og náttúruverndarsinni, skálaði í kampavíni í gærkvöldi og fagnaði þeim fregnum sem bárust síðdegis í gær um að Hvalárvirkjun á Ströndum hefði verið slegið á frest um óákveðinn tíma. 8. maí 2020 09:05 Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað. 10. janúar 2020 17:14 Kröfu landeigenda á Seljanesi hafnað Samgönguráðuneytið hefur hafnað kröfu hluta landeigenda Seljaness í Árneshreppi um að ákvörðun Vegagerðarinnar um að fela Vesturverki veghald Ófeigsfjarðarvegar yrði felld úr gildi. 10. september 2019 22:36 Hvalá í Ófeigsfirði komin á kortið sem áfangastaður Áhugi fólks á að skoða umhverfi Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum hefur stóraukist, ef marka má þann jeppafjölda sem sést hefur aka þessa torfæru leið að undanförnu. 31. júlí 2019 16:31 Samþykktu framkvæmdaleyfi fyrir Hvalárvirkjun Leyfið nær til fyrsta hluta framkvæmdanna við Hvalárvirkjun í Árneshreppi. 12. júní 2019 22:55 Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfa til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda. 9. júlí 2019 07:30 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00 Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15 Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29. maí 2018 20:30 Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. 4. febrúar 2019 21:00 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Skálaði í kampavín og fagnaði því að Hvalárvirkjun var slegið á frest Tómas Guðbjartsson, hjartaskurðlæknir og náttúruverndarsinni, skálaði í kampavíni í gærkvöldi og fagnaði þeim fregnum sem bárust síðdegis í gær um að Hvalárvirkjun á Ströndum hefði verið slegið á frest um óákveðinn tíma. 8. maí 2020 09:05
Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað. 10. janúar 2020 17:14
Kröfu landeigenda á Seljanesi hafnað Samgönguráðuneytið hefur hafnað kröfu hluta landeigenda Seljaness í Árneshreppi um að ákvörðun Vegagerðarinnar um að fela Vesturverki veghald Ófeigsfjarðarvegar yrði felld úr gildi. 10. september 2019 22:36
Hvalá í Ófeigsfirði komin á kortið sem áfangastaður Áhugi fólks á að skoða umhverfi Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum hefur stóraukist, ef marka má þann jeppafjölda sem sést hefur aka þessa torfæru leið að undanförnu. 31. júlí 2019 16:31
Samþykktu framkvæmdaleyfi fyrir Hvalárvirkjun Leyfið nær til fyrsta hluta framkvæmdanna við Hvalárvirkjun í Árneshreppi. 12. júní 2019 22:55
Fern samtök kæra virkjun í Árneshreppi Ákvörðun sveitarstjórnar Árneshrepps um að veita leyfa til framkvæmda við Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði hefur verið kærð af fernum samtökum í náttúruvernd. Fylgja í kjölfar kæru landeigenda. 9. júlí 2019 07:30
Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30
Verða snarruglaðir fyrir sunnan ef eitthvað á að gera fyrir Vestfirði Skiptar skoðanir eru meðal íbúa Árneshrepps um hvort Hvalárvirkjun muni styðja við heilsársbyggð í hreppnum. Íbúar upplifa deilur um virkjunina þannig að fólk fyrir sunnan vilji taka völdin af heimamönnum. 11. febrúar 2019 20:00
Hvalárvirkjun ýmist sögð falleg eða hervirki gegn náttúrunni Hrafn Jökulsson kallar Hvalárvirkjun hervirki gegn náttúrunni sem aðeins erlendir auðkýfingar hagnist á. Oddviti Árneshrepps segir að þetta verði falleg virkjun sem komi öllum Vestfjörðum til góða. 30. maí 2018 23:15
Hrafn segir ögurstund í Árneshreppi og ekki annað í boði en að standa saman Eftir hatrammar deilur í Árneshreppi tóku fulltrúar andstæðra fylkinga hver utan um annan í dag, staðráðnir í að standa saman, þótt menn séu áfram ósammála um Hvalárvirkjun. 29. maí 2018 20:30
Fólkið í Árneshreppi sagt með eindæmum þrjóskt og þrautseigt Svartsýni ríkir í Árneshreppi um framtíð heilsársbúsetu en í fyrsta sinn í 89 ár er ekkert skólahald þar í vetur. Íbúarnir tóku sig þó til fyrir helgi og stofnuðu verslunarfélag. 4. febrúar 2019 21:00
Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. 26. maí 2018 20:23