Hróarskelda loksins haldin Elísabet Hanna skrifar 1. júlí 2022 12:31 Roskilde Festival Danska tónlistarhátíðin Hróarskelda fer fram dagana 25. júní til 2. júlí í fyrsta skipti síðan 2019. Einnig er verið að halda upp á fimmtíu ára afmæli hátíðarinnar sem átti þó í raun að vera fagnað í fyrra en Hróarskelda fór fram í fyrsta skipti árið 1971. Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival)
Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30
Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25
Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00