Hróarskelda loksins haldin Elísabet Hanna skrifar 1. júlí 2022 12:31 Roskilde Festival Danska tónlistarhátíðin Hróarskelda fer fram dagana 25. júní til 2. júlí í fyrsta skipti síðan 2019. Einnig er verið að halda upp á fimmtíu ára afmæli hátíðarinnar sem átti þó í raun að vera fagnað í fyrra en Hróarskelda fór fram í fyrsta skipti árið 1971. Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Sjá meira
Hlaupa nakin Samkvæmt hátíðinni eru um 130.000 gestir sem sækja hátíðina og um 170 atriði alls sem koma fram. Allur ágóði hátíðarinnar rennur til góðgerðarmála. Á laugardegi hátíðarinnar er gestum boðið að taka þátt í nektarhlaupi þar sem sigurvergararnir hljóta miða á hátíðina árið eftir. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) Aflýst í fyrra Í fyrra var hátíðinni aflýst vegna heimsfaraldursins en þeir sem höfðu þegar keypt miða gátu fengið endurgreitt eða notað hann sem inneign upp í miða á hátíðina í ár, líkt og var í boði fyrir þá sem áttu miða árið 2020. Íslenskir tónar Íslenska óhljóðapönkhljómsveitin Korter í flog kom fram á hátíðinni í ár og spilaði á mánudaginn en hátíðin hófst á laugardaginn síðasta. View this post on Instagram A post shared by ki f (@korteriflog) Stór nöfn Á hátíðinni í ár koma fram tónlistarmenn á borð við Post Malone, Dua Lipa, Megan Thee Stallion, TLC, Modest Mouse, Jimmy Eat World, Tyler the Creator, The Stokes, St. Vincent og HAIM en dagskránna má sjá í heild sinni hér. View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival) View this post on Instagram A post shared by Roskilde Festival (@roskildefestival)
Danmörk Hróarskelda Tengdar fréttir Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30 Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Sjá meira
Íslendingarnir slá í gegn á Hróarskeldu "Þetta er framar öllum vonum. Við erum að fá frábært efni inn frá hinum og þessum gestum. Fólk er að taka upp hundruð atriða og myndir á hverjum degi og senda inn á síðuna. Auk þess er bara föstudagur og nóg eftir af hátíðinni," segir Benedikt F. Jónsson, einn þeirra sem standa að síðunni Live Project, sem var valin samstarfsaðili Hróarskelduhátíðarinnar í Danmörku. 1. júlí 2011 21:30
Hróarskelda velur íslenskt hugvit til að fanga stemmninguna "Við erum rosa ánægðir með þetta og vonum bara að þetta verði vinsælt,“ segir hönnuðurinn Hörður Kristbjörnsson, en hann, ásamt félögum sínum, halda úti myndavefnum liveproject.is. Þeir gerðu nýlega samning við Hróarskelduhátíðina um að birta myndir og myndbönd frá hátíðinni. 14. júní 2011 15:25
Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6. apríl 2011 07:00