Rifja upp heilræði Russell Crowe um íslenska veðrið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 07:53 Ben Stiller ræddi um íslenska veðrið við Conan O'Brien. Heilræði ástralska leikarans Russell Crowe til bandaríska leikarans um íslenska veðrið hafa verið rifjuð upp á YouTube-síðu spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien. Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira