„Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júní 2022 20:30 Ægir Þór í leik með íslenska landsliðinu. FIBA Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undirbúning fyrir komandi verkefni í undankeppni HM 2023 í dag. Liðið leikur gegn Hollandi í Ólafssal á föstudaginn kemur en Ísland hefur þegar tryggt sér farseðilinn í næstu umferð undankeppninnar en þó gæti skipt sköpum að enda riðilinn vel til að taka sem flest stig með sér í næstu umferð. Hinn 31 árs gamli Ægir Þór er einn af íslensku landsliðsmönnunum sem á eftir að ákveða framtíð sína. Hann var síðast á mála hjá Gipuzkoa Basket Spáni en hann er nú án félags og gæti verið á heimleið. Hafa bæði Njarðvík og Íslandsmeistarar Vals verið nefnd til sögunnar. „Eigum við ekki að segja að það sé 50/50. Það eru einhverjir möguleikar í gangi núna erlendis en það er eðlilegt að halda möguleikunum opnum og sjá hvað gerist. Ég hef reynt að einbeita mér að þessum leik (gegn Hollandi) en að setjast niður með einhverjum liðum. Ég hef náð að gera bæði og halda þessu opnu.“ „Mörg lið sem hafa samband, eru kannski meira að athuga hvernig stemmningin er, sum eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax en ég held það sé mikilvægt að slaka á og sjá hvað gerist í plani A hjá okkur, hvort það gerist eitthvað í útlöndum,“ sagði Ægir Þór að endingu. Viðtalið við Ægi Þór má sjá í heild sinni hér að ofan. Körfubolti Subway-deild karla Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undirbúning fyrir komandi verkefni í undankeppni HM 2023 í dag. Liðið leikur gegn Hollandi í Ólafssal á föstudaginn kemur en Ísland hefur þegar tryggt sér farseðilinn í næstu umferð undankeppninnar en þó gæti skipt sköpum að enda riðilinn vel til að taka sem flest stig með sér í næstu umferð. Hinn 31 árs gamli Ægir Þór er einn af íslensku landsliðsmönnunum sem á eftir að ákveða framtíð sína. Hann var síðast á mála hjá Gipuzkoa Basket Spáni en hann er nú án félags og gæti verið á heimleið. Hafa bæði Njarðvík og Íslandsmeistarar Vals verið nefnd til sögunnar. „Eigum við ekki að segja að það sé 50/50. Það eru einhverjir möguleikar í gangi núna erlendis en það er eðlilegt að halda möguleikunum opnum og sjá hvað gerist. Ég hef reynt að einbeita mér að þessum leik (gegn Hollandi) en að setjast niður með einhverjum liðum. Ég hef náð að gera bæði og halda þessu opnu.“ „Mörg lið sem hafa samband, eru kannski meira að athuga hvernig stemmningin er, sum eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax en ég held það sé mikilvægt að slaka á og sjá hvað gerist í plani A hjá okkur, hvort það gerist eitthvað í útlöndum,“ sagði Ægir Þór að endingu. Viðtalið við Ægi Þór má sjá í heild sinni hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild karla Landslið karla í körfubolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli