Ætla að setja hámark á magn nikótíns í vindlingum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2022 13:48 Nikótín er efnið í sígarettum sem veitir reykingafólki tímabundna vellíðan. Það er jafnframt ákaflega ávanabindandi. Vísir/Getty Bandaríkjastjórn hyggst leggja til staðla um hámarksmagn nikótíns í vindlingum. Tillagan er liður í áætlun ríkisstjórnar Joes Biden forseta um að fækka dauðsföllum af völdum krabbameins um helming næsta aldarfjórðunginn. Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum. Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Robert M. Califf, forstjóri Matvæla- og lyfjastofnunar Bandaríkjanna (FDA) sagði að það myndi bjarga mannslífum að gera vindlinga og aðrar tóbaksvörur sem kveikt er í minna eða ekkert ávanabindandi við kynningu á áætlunni í Hvíta húsinu í gær. Nikótín er afar ávanabindandi. Verði magn nikótíns minnkað eru líkur til að færra ungt fólk verði háð vindlingum og reykingamenn eigi auðveldara með að hætta, að mati Califf. Áætlað er að um 30,8 milljónir Bandaríkjamanna reyki vindlinga. Landlæknir þar telur að 87% reykingamanna séu byrjaðir að reykja fyrir átján ára aldur, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 480.000 manns deyja árlega af völdum reykinga vestanhafs og eru þær algengasta dánarorsök fólks þar. Búist er við því að áform Bandaríkjastjórnar mæti harðri andstöðu tóbaksiðnaðarins. Það gæti einnig tekið Matvæla- og lyfjastofnunina að minnsta kosti ár að semja reglur um nikótínmagn vindlinga. Mótstaða iðnaðarins gæti dregið ferlið enn frekar á langinn með málarekstri fyrir dómstólum.
Bandaríkin Heilbrigðismál Áfengi og tóbak Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira