Að minnsta kosti 255 látnir eftir öflugan jarðskjálfta í Afganistan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. júní 2022 06:27 Frá Afganistan. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. Getty/Jacob Bryant Að minnsta kosti 255 eru látnir eftir að öflugur jarðskjálfti reið yfir í Afganistan í morgun. Skjálftinn, sem var 6,1 að stærð, átti upptök sín nærri bænum Khost, suður af höfuðborginni Kabúl. Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022 Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira
Unnið er að því að koma viðbragðsaðilum á staðinn en að minnsta kosti 155 eru særðir, að því er fréttastofan Bakhtar greinir frá. Íbúar hafa greint frá „sterkum og löngum“ skjálftum og á samfélagsmiðlum hafa menn deilt myndum af rústum húsa sem hreinlega hrundu í jarðhræringunum. At least 250 people have lost their lives after a powerful earthquake jolted #Afghanistan's Paktika province. Prayers for the victims of this horrendous tragedy. Sadly, the world has been quick to forget about #Afghans. #paktika #AfghanWomen #earthquake pic.twitter.com/Rcygdaq2OR— Hamza Azhar Salam (@HamzaAzhrSalam) June 22, 2022 Skjálftinn virðist aðallega hafa haft áhrif í fjórum hverfum Paktika-héraðs; Barmala, Ziruk, Naka og Gayan. Talsmaður stjórnar Talíbana hefur hvatt alla viðbragðsaðila til að senda teymi á vettvang til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. #Earthquake 65 km SE of #Gard z (#Afghanistan) 8 min ago (local time 01:24:37). Colored dots represent local shaking & damage level reported by eyeswitnesses. Share your experience via: https://t.co/LBaVNedgF9 https://t.co/ZCTy1tr6fr pic.twitter.com/RL1fgm1Glb— EMSC (@LastQuake) June 21, 2022
Afganistan Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Sjá meira